L - listi fólksins... börn eru líka fólk.

Stjórn foreldrafélaga í leikskólum Akureyrar hvetur foreldra til þess að mæta á fund í kvöld þar sem rætt verður um fyrirhugaða breytingu á morgunverðum í leikskólum. Tæplega 600 foreldrar skrifuðu undir undirskriftarlista í síðustu viku þar sem breytingunni er mótmælt.

Á fundinum verða kynntar fyrirhugaðar breytingar og ástæður þeirra. Á eftir kynningunni munu Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri, Preben Jón Pétursson varaformaður skólanefndar, Gunnar Gíslason fræðslustjóri og Hrafnhildur Sigurðardóttir leikskólafulltrúi, sitja fyrir svörum.

L- listinn situr uppi með þá skömm að hafa lagt þetta til. Auðvitað tekur maður ekki morgunmatinn af  börnum í leikskólum.

Það sér hver maður ef eitthvað annað en hörð sparnaðarsjónarmið ráða för.

Ég sakna þess að sjá ekki formann skólanefndar og formann bæjarráðs mæta á þennan fund því ef einhverjir bera ábyrgð á þessari tillögu þá eru það þessir tveir stjórnmálamenn.

En þeir taka þann pól í hæðina að beita fyrir sig embættismönnum og varaformanni nefndarinnar.

L- listi fólksins er komin á braut sem engu öðru stjórnmálaafli hér í bæ hefði dottið í hug að fara. Að skera niður í skólamálum er erfitt en að nota þann málaflokk til að skera meira en annarsstaðar er auðvitað lítil stjórnviska...

enda fer álit bæjarbúa á L-listanum hratt dvínandi.


mbl.is 600 foreldrar mótmæla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Foreldrar hrekja L - listann til baka með skelfilega ákvörðun...gott mál.

Jón Ingi Cæsarsson, 20.12.2011 kl. 17:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband