Sturlaðir ?

Segir Haraldur F. Gíslason, formaður félagsins, að leikskólakennarar séu sturlaðir af reiði og ætli að leita allra löglegra leiða til að koma í veg fyrir þetta óréttlæti.

Bara að spá.... er ekki vafasamt að þeir verði í vinnu " sturlaðir" ??


mbl.is Leikskólakennarar sturlaðir af reiði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Ég yrði líka sturlaður ef ég ætti að vinna allan daginn án þess að fá kaffi- og/eða sígópásur með reglulegu millibili.

Rannsóknir í vinnuvistfræði hafa líka sýnt að þannig aukast afköstin í virkum vinnutíma, svo vinnuveitandinn er ekki að tapa neinu á pásunum, heldur þvert á móti.

Og ég vil ekki að einstaklingar "sturlaðir af kaffi-/sígó-/snarlskorti" hafi umsjón með börnunum mínum þegar þau eru á leikskólanum.

Guðmundur Ásgeirsson, 24.11.2011 kl. 16:44

2 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Ég er viss um að Jón Ingi hefði orðið sturlaður út af þessari frétt,ef aðrir hefðu stýrt borginni.

Ragnar Gunnlaugsson, 24.11.2011 kl. 17:49

3 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Eimitt..en væntalega vitið þið ekki hvað orðið sturlaður þýðir og í hvaða ástandi slíkur er. Reykingar ættu að vera bannaðar á vinnutíma Guðmundur úr því þú nefnir það, ekki viljum við að börnunum okkar sé sinnt af illa lyktandi reykingafólki... ? er það nokkuð ?

Jón Ingi Cæsarsson, 24.11.2011 kl. 18:06

4 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Það að blanda reykingum inní þetta er útúrsnúningur, hitt er staðreynd að svangt fólk er orkulaust fólk. Orkulaust fólk er svo óhæft til starfans svo þetta er svívirðilegt af borgarstjórn Samfylkingar og "Besta" flokksins að fara útí svona aðgerð. Þetta sýnir líka svart á hvítu hve samfylkingin er góð gagnvart vinnandi fólki, og þá sérstaklega fólkinu sem á að líta eftir börnunum okkar.

Þetta styður þú svo Jón eða hvað???

Kaldi sem aldrei hefur stutt samfylkinguna og mun aldrei gera.

Ólafur Björn Ólafsson, 24.11.2011 kl. 18:35

5 identicon

Heil og sæl

Ég er menntaður leikskólakennari en ákvað að fara í annað háskólanám fyrir einu ári vegna þess að starfsumhverfið er vægast sagt streituvaldandi. Mig minnir að starfsmaður í leikskóla í 100% starfshlutfalli eigi rétt á 20 mínútna kaffipásu fyrir hádegi og 15 mínútum eftir hádegi. Án þess að ég þekki vinnulöggjöfina sérstakæega geri ég ráð fyrir að þetta séu lögbundnir tímar. Í hádeginu verður að gefa blessuðum börnunum að borða og er það full vinna fyrir flesta starfsmen. Starfsfólkið borðar líka svo að það ættu allir að vera þokkalega vel nærðir í leikskólanum. Á móti kemur samt að starfsfólk leikskóla borðar aldrei hádegismatinn sinn í rólegheitunum. Eftir að hafa unnið í leikskóla get ég sagt ykkur að hádegishlé eru þvílík forréttindi. Eftir að ég byrjaði í skólanum hef ég notið þess að geta borðað í rólegheitum og spjallað um við samnemendur mína. Ef ég hefði fengið að ráða í leikskólanum hefði ég frekar viljað fá almennilegt hádegishlé í skiptum fyrir kaffitímana mína en það er einfaldlega ekki í boði vegna þess að hádegismaturinn er einn annamesti tími dagsins.

Lady Gaga (IP-tala skráð) 24.11.2011 kl. 21:05

6 identicon

Allt er þetta gert í skjóli kratanna, er ekki Dagur að kveldi kominn a.m.k. segir Oddný Sturludóttir formaður Fræðsluráðs það.

Ágúst J. (IP-tala skráð) 24.11.2011 kl. 22:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband