14.11.2011 | 18:34
Enn bætist við ættingjaflóruna.
Helga Mjöll Oddsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri hjá Leikfélagi Akureyrar. Ráðið er til 6 mánaða og er starfsvið verkefnastjóra að fylgja eftir í verki leikárinu sem búið er að kortleggja og nú þegar hafið er. Ellefu manns sóttu um starfið.
Mörgum hefur orðið tíðrætt um ættingatengsl og ættingjadýrkun L-listans.
Það hefur greinilega lítil áhrif á forsvarsmenn listans og pólískum ráðningum er haldið innan þröngs hrings umhverfis formann bæjarráðs.
Þetta er í besta falli óheppileg ráðning burtséð frá hæfileikum þeirra er ráðin var.
Ef til vill gerir þetta stóran hluta L-lista vanhæfan til að fjalla um málefni LA enda er viðkomandi varamaður í Akureyrarstofu sem fer með málaflokkinn.
![]() |
Ráðin verkefnastjóri hjá LA |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi ráðning er með ólíkindum, ég fann ekki stafkrók á vef LA um þessa ráðningu eða neinn lista yfir þá sem sóttu um. Ég mun aldrei trúa því að þetta hafi verið besti og reyndasti kosturinn.
Ármann Helgi Guðmundsson (IP-tala skráð) 14.11.2011 kl. 21:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.