Gamla Ísland áfram. ! Draugar kalla.

Ég er þeirrar skoðunar að við eigum að halda í krónuna áfram,“ sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir, frambjóðandi til formanns Sjálfstæðisflokksins, í samtali við Sigurjón M. Egilsson í þættinum Sprengisandi í morgun.

Þá vitum við það. Í kortum formannsefnis Sjálfstæðisflokksins er ekkert annað en endurreisa gamla Ísland með valdaðastöðu Sjálfstæðisflokksins og krónunnar.

Maður ætti að vera formannsefninu þakklátur að upplýsa landsmenn um hvað hún vill.

Hún vill efnahagslíf og gjaldmiðil sem flokkurinn stjórnar að geðþótta með gengisfellingum, spilltum inngripum stjórnmálaflokka og helmingaskiptum, að sjálfsögðu með Framsóknarflokknum.

Þessi rödd er eins og ákall draugs úr gröf sinni, Gamla Ísland... hér kem ég.


mbl.is Eigum að halda í krónuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll.

Þú nefndir í athugasemd hjá bloggi annars manns að við hefðum tekið upp 75-80% af samþykktum ESB. Þú gast ekki heimildar. Hér sé ég aðra og mun lægri tölu:

http://www.amx.is/fuglahvisl/17838/

Helgi (IP-tala skráð) 15.11.2011 kl. 22:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 12
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 818066

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband