7.11.2011 | 14:18
Lappdráttur og tregða ?
Ögmundur Jónasson ítrekar þá afstöðu innanríkisráðuneytisins á opnum fundi umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis að gerð Vaðlaheiðarganga byggist algerlega á efnahagslegum forsendum, að vegtollar standi undir kostnaði og greiðslu afborgana.
Ráð til stjórnvalda !.... legg til að hugmyndum um framkvæmdir sé tekið jákvætt og hætt lappadrætti, tregðu og niðurrifstali.
Það var annað að heyra á Steingrími.. sem tók þessu jákvætt og af festu. Verkefnið stendur arðsemismat.
Kannski er ekkert sérstaklega gott að hafa samgönguráðherrann í Vesturbænum ??
Vaðlaheiðargöng ekki framarlega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll og blessaður og það er frábært að sjá að þú getur gagnrýnt stjórnvöld líka! Þá er nú fokið í flest skjól hjá þeim segi ég nú bara.
Sigurður Haraldsson, 7.11.2011 kl. 17:51
Það er eina ráðið að hafa samgönguráðherrann í Vesturbænum til að málið sé skoðað út frá þjóðhagslegum forsendum en ekki hæpnum byggðapólitískum. Steingrímur tekur þessu náttúrulega jákvætt og af festu enda þingmaður kjördæmisins. Ef hann segði annað væri hann að fremja pólitískt sjálfsmorð í sinni sveit. Þannig að Steingrímur er náttúrulega ekkert hlutdrægur. Hóst.
Guðmundur St Ragnarsson, 7.11.2011 kl. 21:54
Væri líka e.t.v. ágætt að arðsemismatið væri unnið af öðrum en starfsmönnum HA eða fjármögnunaraðilum. Bara svona til að hafa faglega fjarlægð á hlutunum. Hvað segir þú við því Jón Ingi?
Guðmundur St Ragnarsson, 7.11.2011 kl. 21:55
Mestu og helstu rökin gegn Vaðlaheiðargöngum hef ég heyrt frá starfsmönnum HA, kannski eru þeir að einhverju leiti hlutdrægir en ég sé ekki að það sé nokkur ástæða til að draga þeirra verk í efa.................
Jóhann Elíasson, 9.11.2011 kl. 09:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.