Frasar og kjaftæði.

„Það sem ég vil gera er að endurvekja grunngildi,“ segir Lilja Mósesdóttir í Silfri Egils í dag um fyrirhugaðan stjórnmálaflokk sem hún hyggst stofna. „Gildi Alþýðuflokksins um jöfnuð og réttlæti, ég vil taka upp gildi Sjálfstæðisflokksins um réttlæti þannig að ef einhver verður fyrir áfalli, þá aðstoðum við. Og grunngildi Framsóknarflokksins um valddreifingu, líka hvað varðar eignarhald í atvinnulífinu.“

Messias stjórnmálanna fæddur. Stofnar flokk sem hefur allt það besta frá öllum hinum. Frasar og kjaftæði.

Látum okkur heldur heyra staðreyndir mála, utanríkisstefnu, gjaldmiðilsmál, efnahagsmál, velferðarmál.

Þetta sem við sjáum hér er innantómur frasaboðskapur...enda hefur Lilja ekkert gert nema hringsnúast í pólítik þennan stutta tíma sem liðinn er frá því að hún settist á þing.


mbl.is „Vil endurvekja grunngildi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Hva, eru menn soldið hræddir núna?

Jóhannes Ragnarsson, 7.11.2011 kl. 07:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 818123

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband