Reykjavíkurflugvöllur...flugvöllur allra landsmanna.

Tólf þingmenn Sjálfstæðis- og Framsóknarflokksins hafa lagt fram frumvarp til laga um miðstöð innanlandsflugs. Markmið frumvarpsins er að treysta í sessi staðsetningu Reykjavíkurflugvallar í ljósi verulegrar þýðingar hans fyrir samgönguöryggi og stöðu og framgang innanlandsflugs.

Skynsamlegt og framsýnt frumvarp. Ég trúi því að það sé meirihluti og stuðningur fyrir þessu þjóðþrifamáli.

Ég trúi ekki að höfuðborginn okkar og þingmenn suðvesturhornsins leggist gegn þessu, þannig að ég veit að málið rennur í gegnum þingið eins og að drekka vatn.


mbl.is Vilja treysta flugvöllinn í sessi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óðinn Þórisson

Það er hárrétt hjá þér Jón Ingi að þetta er skynsamlegt og framsýnt frumvarp frá Sjálfstæðisflokknum og Framsókn en við vitum það báðir að JóHrannar og GunnarstaðaMóri mun aldrei samþykkja þetta þar sem þetta kemur frá þessum flokkum.
Annars finnst mér stærra mál eins og ég fjalla um í morgun í blogginu mínu varðandi niðurskurð ríkisstjórnarinnar í velfeðarkerfinu og hvaða áhrif það hefur á LSH.

Óðinn Þórisson, 5.11.2011 kl. 14:02

2 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Jón Ingi! Loksins erum við sammála um eitthvað! Það hlaut að koma að því!! KV Bláskjár.

Eyjólfur G Svavarsson, 9.11.2011 kl. 14:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 818824

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband