30.10.2011 | 12:24
Nákvæmlega ekkert nýtt fram að færa.
Ég hef fylgst með Lilju Mósesdóttur frá því hún kom fram á sjónarsviðið í stjórnmálum.
Frá því hún mætti til leiks hefur hún sýnt okkur svart á hvítu að hún á ekki gott að vinna með fólki. Hún kann ekki eða vill ekki málamiðlanir eða samkomulag um leiðir og aðferðir, hennar leið er sú eina rétta og ef aðrir eru ekki sammála fer hún í hefðbundna fýlu hins sjálfhverfa stjórnmálamanns.
Að mínu mati er Lilja Mósesdóttir ekki að bæta við neinu nýju í flokkaflóruna á Íslandi og stjórnmálasamtök að bak við hana sem persónu eru andvana fædd.
Vill lýðræði í atvinnulífið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það færi betur að fleiri en þau færu úr VG því aðeins þeir sem sega sig úr slíkum flokki er og verða betri þjóðfélags þegnar og koma hreint fram við þjóð sína en ekki ljúga og svíkja hana eins og S,J,S,HEFUR GJÖRT ÞAÐ ER SANNLEIKUR HVAÐ SEM AÐRIR SEGA ÞVÍ BATNANDI MÖNNUM FER BEST AÐ LIFA
Jón Sveinsson, 30.10.2011 kl. 12:45
Hvað hefur Jóhanna Sig. fram að færa í íslenskri pólitík síðustu árin... ekki neitt... færir þjóðfélagið á áður óþekkt stig .... ?
Ágúst J. (IP-tala skráð) 30.10.2011 kl. 19:40
Þú fylgist mjög illa með Ágúst...það er greinilegt.
Jón Ingi Cæsarsson, 30.10.2011 kl. 20:32
@Ágúst J.
Hefur þú aldrei heyrt um h e i ð a r l e i k a. Það er til dæmis það sem hún stendur fyrir.
einsi (IP-tala skráð) 30.10.2011 kl. 21:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.