Undarlegir aspa-fordómar

„Það er ekki rétt að hitalagnirnar séu ónýtar en áhættan er fyrir hendi. Það er hætta á því þegar ræturnar þykkna að það þrengi að hitalögnunum. En ég hef ekki heyrt dæmi um að það hafi gerst," segir Þórólfur Jónsson garðyrkjustjóri Reykavíkur.

Auðvitað er þær ekki ónýtar. Þær verða jafn ónýtar þó aðrar tegundir verði gróðursettar þarna. Aspirnar vaxa bara hraðar en önnur tré og þetta gerist fyrr í árum talið.

Rætur margra trjátegunda eru gríðarlega öflugar og þar má t.d. nefna ýmis grenitré.

Eina örugga ráðið er að hafa engan gróður og heiðra þar með eyðimerkurlandið Ísland þar sem tré eru bönnuð af því þau skyggja á sólina og ræturnar skemma.

Er þetta ekki hallærilegt ??


mbl.is Aspirnar eyðilögðu ekki hitalagnir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

jú nafni .. þetta er hálf hallærislegt ...

Jón Snæbjörnsson, 26.10.2011 kl. 15:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 50
  • Frá upphafi: 818159

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband