4.10.2011 | 07:49
Friðsamleg og fremur fámenn mótmæli.
Ríflega 1.000 manns voru á Austurvelli í kvöld að mótmæla og sýna samstöðu þegar Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra flutti stefnuræðu sína á Alþingi.
Það er gott að fólk mótmæli og allt annar bragur var á þessum mótmælum eða eggjakastinu á laugardaginn.
En ég er dálítið hissa á hvað þetta er þó ekki fjölmennara miðað við hádramatíkskar lýsingar á atburðarás og ástandinu í þjóðfélaginu sem formenn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks nota gjarnan í flokkspólitískum orðaleikjum.
Sem betur fer fer ástandið á Íslandi batnandi þó langt sé enn í land og deila megi um hvort vel hafi tekist til eða mál eigi að ganga hraðar.
Það eru bara fáir sem halda því fram að " EKKERT " hafi verið gert enda er það svona " úlfur-úlfur" upphrópun, sem betur fer er það ekki þannig og gott væri að ræða það sem vel gengur af og til svona í bland við svartsýnina.
Allir hafa gott af því af og til að sjá til sólar...það er auðveldara fyrir sálina.
![]() |
Samstaða á Austurvelli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 819288
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hver hefur rétt fyrir sér? Maður er að heyra tölur frá þúsund upp í þrjú þúsund, eftir því hvaða fjölmiðill á í hlut, eða hvaða maður á í hlut, og hverra flokka hann er?? en mótmælin voru friðsamleg ég er sammála þér í því,Jón Ingi!!
Eyjólfur G Svavarsson, 4.10.2011 kl. 17:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.