Hreyfingin ber höfðuð og herðar yfir Sjálfstæðisflokkinn.

 

Sjálfstæðisflokkurinn er enn í skotgröfum. Formaður og varaformaður héldu áfram á sömu braut svartagallsrauss og dómsdagskjaftæðis. Þeir hafa ekki skilið skilaboð fólksins..þeir taka þau ekki til sín frekar en þegar flokkurinn var alls ráðandi á Íslandi í áratugi.

Formaður Framsóknarflokksins var broslegur í kraftaverkaræðu sinni, þar sem allt væri betra ef hann réði. Samt er bara gott að geta brosað því hann er bara dálítið fyndinn, nokkuð sem Bjarni Benediktsson er ekki.

En málflutningur sumra þingmanna Hreyfingarinnar ber af málflutningi stjórnarandstöðunnar, málefnalegur, skynsamlegur og hófstilltur. Þó missir karlþingmaðurinn sig dálítið í skotgrafir til Sjálfstæðis og Framsóknarflokks.

Nú reynir á hvort þingmenn leggja sig fram um að endurheimta glatað traust. Stjórnarandstaðan þarf að taka sér tak og stjórnarflokkarnir verða að sýna yfirvegun og skynsemi og verða að hætta að deila innbyrðis. Slíkt er vatn á myllu þeirra sem tala niður Alþingi.

Það er krafa þjóðarinnar að þingmenn vinni vinnuna sína og standi saman um að koma okkur út úr kreppu og óáran... og hætta að rífast og skammast alla daga.

Nú er nóg komið af bulli á þingi... mál að linni !!


mbl.is Sjálfstæðisflokkurinn mun taka til varna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Ólöf Norðdal er með aumari þigmönnum sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur haft á þingi...

Vilhjálmur Stefánsson, 3.10.2011 kl. 21:49

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ég styð tillögu Jóhönnu Sigurðardóttur frá flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar  29.mai 2011 að leggja niður Samfylkinguna.

Það er alveg sama hvað þingmenn SF tala mikið það breytir ekki þeirri stöðunun sér hér ríkir - það hefur aldrei verið hægt að tala sig út úr vandanum þó svo þingmenn SF haldi það.

Óðinn Þórisson, 3.10.2011 kl. 22:01

3 identicon

Satt er það, Óðinn, það er ekki hægt að tala sig úr vandanum. Þá er nú kannski betra að bjarga bara vinum og flokksfélögum, eins og sjálfstæðis-og framsóknarflokkur gera, og skilja aðra eftir í en dýpri skít.

Við verðum að fara að losna við þetta flokkakjaftæði og koma á persónukosningum.

Larus Sigurðsson (IP-tala skráð) 4.10.2011 kl. 05:49

4 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Bjarni er bestur " Sama hvað hver segir"#!!!!

Eyjólfur G Svavarsson, 5.10.2011 kl. 00:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband