Lögreglan réði ekki við vandamálið ( eða vill ekki ? )

 

"Lýðræðið er grýtt, hætt og spottað. Og lögreglumenn sem handtaka fólk fyrir að standa á stéttinni fyrir utan Bandaríska sendiráðið sjá enga ástæðu til að bregðast við nema til að mótmæla því að hafa þurft að vinna. Þeir sem beittu kylfum og maze-úða í Búsáhaldabyltingunni gleðjast yfir því að grýtingin fari ,,friðsamlega fram.”

( Smugan ... Þóra Ásgeirsdóttir )

Fólk var grýtt á Austurvelli í dag. Innan um friðsama mótmælendur voru ofbeldismenn sem meiddu fólk með því að grýta það með eggjum. Hvað ef þetta hefði verið grjót.

Lögreglan brást skyldum sínum og varði ekki kjörna fulltrúa þjóðarinnar. Að standa þarna var af því þeim var skipað það. Allar þeirrar aðgerðir voru málamyndaaðgerðir og enginn var handtekinn þrátt fyrir að meiða fólk og skemma eigur þess.

Hvar erum við stödd ef lögreglan er svo upptekin af eigin málum og kjörum að ofbeldi fæst þrifist án aðgerða og án þess að komið sé í veg fyrir það ?


mbl.is Skjöldur milli þings og þjóðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

enginn var handtekinn þrátt fyrir að meiða fólk og skemma eigur þess

Ég er ennþá að bíða eftir því að þeir sem hafa valdið mér tjóni og óþægindum verði handteknir.

Eigum við ekki bara að taka þetta allt saman fyrir í réttri röð eða hvað? Það er löng röð af glæponum og hrunverjum áður en kemur að deginum í dag.

Snúum ekki orsök og afleiðingu á hvolf. Það er algengasta rökvillan, sérstaklega í Samfylkingunni.

Guðmundur Ásgeirsson, 2.10.2011 kl. 06:09

2 identicon

Það eru þingmennirnir sem eru vandamálið og hafa brugðist skyldum sínum.

Lögreglan stendur með þjóðinni og þjóðin með þeim.

Ágúst J. (IP-tala skráð) 2.10.2011 kl. 10:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband