1.10.2011 | 18:14
Skilaboð til þingmanna...vinnið saman hættið sundurþykkju.
Atli er eins og margir þingmenn, í sjálfsblekkingu og skilingsleysi á vandanum.
Vandinn og trúnaðarbresturinn er vegna þess að þingmenn hafa hagað sér eins fáráðlingar á þingi..sundurþykkjan og agaleysið gengur út yfir allt ...
Atli og félagar hans þrír hlupust frá verkefnum sínum, Ólöf Nordal telur þetta mótmæli gegn ríkisstjórninni, en sér ekki þann risastóra bjálka sem framkoma og moldvörpustarfssemi stjórnarandstöðunnar er. Hún nýtur 7% trausts.
Mótmælin eru skilaboð til allra þeirra sem hafa völd og getu til að bjarga okkur út úr risavanda og eru ekki að nota þau.
Þetta eru skilaboð til þingmanna sem vinna gegn þjóðinni með samstöðuleysi og getuleysi, þetta eru skilaboð til okkar allra í stað þess að rífast og karpa þá vinni menn saman að lausnum.
Ef þingmenn ætla að halda áfram á sömu braut og stofnanir þjóðfélagsins ætla ekki að axla ábyrgð og vinna saman þá er niðurstaðan einföld.
Ísland verður villráfandi land...gjaldþrota og sýkt af sundurþykkkju og flokkadráttum.
En því miður eru allt of margir, sérstaklega þingmenn sem skilja ekki hvað er að gerast...
Vill kosningar undir eins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vandamál ríkisstjórnarinnar eru annarsvegar að vera föst í fortíðinni og hinsvegar að hafa enga framtíðarsýn.
Óðinn Þórisson, 1.10.2011 kl. 19:26
Óðinn...ekki svona blindur..hverjir vilja kyrrstöðu og hafa enga framtíðarsýn ??? Það eru þeir sem vilja halda ríkjandi stöðu og vilja engu breyta...þar er Sjálfstæðisflokkurinn fremstur í flokki....nema þú lúrir á einhverjum tillögum þeirra til framþróunar sem þú vilt deila með okkur ??
Það væri vel þegið er þú upplýstir okkur fáfróða
Jón Ingi Cæsarsson, 1.10.2011 kl. 19:28
Aðalvandamál og mesti og versti sundurlyndisfjandi þessarar þjóðar er ESB umsókn Samfylkingarinnar sem einskis trausts nýtur. Þetta er líka jafnframt stærsti vandi VG og allrar þjóðarinnar !
Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 1.10.2011 kl. 20:09
Við erum að sjá birtingarmynd atvinnustefnu ríkisstjórnarinnar í að enn eru fyrirtæki að neyðast út í fjöldauppsagnir og hefur m.a forseti ASÍ sagt að ríkisttjórnin beri þar mesta ábyrgð.
Framtíðarsýn sjálfstæðisflokksins felst ekki í því að koma í veg fyrir framkvæmdir eða eyða miklum penginum og tíma í dyrabjölluat að evrópusambandinu sem m.a þinn fyrriv. formaður telur dauðadæmt.
En Jón Ingi hver er framtíðasýn ríkisstjórnarinnar fyrir utan að hækka skatta og álögur á almenning og draga úr helibrigðisþjónustu þar sem m.a forstjóri LSH hefur sagt að ekki sé hægt að hagræða meira EN viriðst tala fyrir dauðum eyrðum heilbrigðisráðherra.
Besta sem gæi komið fyrir okkar þjóð er að JS myndi átta sig á því sjálf að hún ræður ekki við verkefnið og skila inn sínu umboði og boðað yrði til kosninga.
Óðinn Þórisson, 1.10.2011 kl. 20:31
Fólkið sem þyggur laun fyrir það að vera alþingismenn, eru aular !
Einfalt er það ekki ?
Fólk með mörg ár í háskólanámi og sumir með einhverjar gráður ?
Hvað sjáið þið til vinnu hjá þessu fólki ?
Jú, að gera ekki neitt !!! Já , að gera ekki neitt !!!!
Við sitjum uppi með þjóðfélag sem fór á ,,hausinn" !!
Sjálfstæðisflokkurinn og framsóknarflokkurinn , með hjálp frá öðrum pólitískum öflum, koma þjóðinni á hausinn !! Þessi þjóð situr svo uppi með gjörspillt og handónýtt hámenntað fólk úr öllum flokkum á ofurlaunum við að ,,bora í nefið" !!
JR (IP-tala skráð) 2.10.2011 kl. 01:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.