20.9.2011 | 07:50
Bullukollur ?
Það virðist inngróið í vinstrisinnaða stjórnmálamenn að bera vantraust til embættismanna og þess vegna verði þeir að hlaða í kringum sig heilum sæg af já-bræðrum til að hrinda stefnu sinni í framkvæmd, segir Björn Bjarnason, fyrrum dómsmálaráðherra, á heimasíðu sinni.
Þjóðsögur Sjálfstæðismanna eru að vinstri menn bæti við kerfið og þenji það út.
Allir vita að kerfið þandist út sem aldrei fyrr í stjórnartíð Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks á árunum 1995 - 2007.
Þjóðsagnaritarar hafa varið góðir í trölla og álfasögum en Björn Bjarnason gefur þeim ekkert eftir enda einn að þeim sem eru að endurrita söguna á vegum Valhallar þessi misserin.
Þakkar fyrir að salur Alþingis sé ekki stærri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Björn spillingarkóngur Bjarnason er eins og allir vita ekki marktækur enda versti og spilltasti ráðherra sem Ísland hefur haft frá því að ráðherrastólarnir voru fyrst smíðaðir.
corvus corax, 20.9.2011 kl. 08:35
Þetta er nákvæmlega það sem er að sliga þjóðina.
Vi' hver stjórnarskipti er ekki hreinsað út úr ráðuneytum og öðrum spenastörfum heldur aðeins sett nýtt lag af skít ofaná.
Kerfið þenst og þenst og enginn þykist skilja af hverju þar sem að meginpartur harðra stuðningsaðila hverrar stjórnar er að finna í þessu gegnumspillta elítukerfi.
Óskar Guðmundsson, 20.9.2011 kl. 11:05
Það virðist inngróið í stjórnarandstöðu að bera vantraust til embættismanna, hverju sinni. Hitt er annað mál að aðeins sá sem er læs á sannleikann og siðferðið getur séð það.
Guðbjörg (IP-tala skráð) 20.9.2011 kl. 14:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.