Virkar "local" brandari í Reykjavík á landsbyggðinni?

„Við höfum verið að ræða saman og sjá til hvort við eigum einhverja sameiginlega fleti og tengja saman hópa sem eru í kringum okkur og Guðmund Steingrímsson [alþingismann]. Við erum að skoða það að stofna nýjan flokk,“ segir Heiða Kristín Helgadóttir, framkvæmdastjóri Besta flokksins."

Besti flokkurinn er local brandari í Reykjavík þar sem safnað var saman hópi fólks, mikið fólk úr menningargeiranum í höfuðborginni margir hverjir þekktir þar á bæ.

Hvort það eigi eftir að verða Guðmundi og skoðanabræðrum hans til góðs úti um land skal ósagt látið og ljóst að " svona " hóp er ekki að finna úti á hinum dreifðu byggðum.

Besti hefur líka sýnt að lítill munur er á honum og fjórflokknum þegar kemur að praktískri pólitík og brandarnir eru orðnir heldur súrir og fylgið hrynur af í Reykjavík og enn eru tvö ár eftir.

Eini munurinn á Besta og öðrum flokkum í Reykjavík er Jón Gnarr og ekki er sá munur endilega jákvæður í hugum margra. 

Ekki trúi ég að Guðmundur og félagar ætli að taka þetta á gríninu eða fíflaganginum en það á væntanlega eftir að koma í ljós.


mbl.is Skoða stofnun nýs stjórnmálaflokks
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 80
  • Frá upphafi: 818033

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 70
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband