12.9.2011 | 18:20
Góð skipti.. dregur í gaspri á þingi.
Illugi Gunnarsson segist munu snúa aftur á þing í kjölfar álits lögmannsstofunnar Lex þar sem niðurstaðan er sú að ekkert hafi verið athugavert við fjárfestingarheimildir, fjárfestingarstefnu og eignasamsetningu Sjóðs 9. Sigurður Kári Kristjánsson tók sæti Illuga á þingi þegar hann fór í leyfi.
Að mínu mati er þetta til mikilla bóta og við þessi skipti mun draga úr innhaldslausu gaspri á hinu háa Alþingi.
Allt sem stuðlar að því er jákvætt og ánægjulegt.
![]() |
Illugi aftur á þing |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér finnst hann með málefnalegri mönnum á Alþingi.
Hörður Halldórsson, 12.9.2011 kl. 18:41
Eruð þið ekkert hissa á því að sjóður 9 sem hafði hundruð milljóna af almenningi skuli hafa verið löglegur og allt sem þaðan hvarf löglegt?
Sigurður Haraldsson, 12.9.2011 kl. 23:09
Er Illugi ásættanlegur vegna afstöðu sinnar til ESB ?
Þið SF fólk megið passa ykkur á því að blotta ykkur ekki of augljóslega í hræsninni. Það er tekið eftir svona...
hilmar jónsson, 13.9.2011 kl. 00:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.