Græðgisvæðing bankanna að komast á snúning.

 

Fimmtíu og sjö starfsmenn Arion banka afhent uppsagnarbréf.  Þetta eru 38 starfsmenn í höfuðstöðvum og 19 á öðrum starfsstöðvum. Vinnumálastofnun hefur þegar verið tilkynnt um uppsagnirnar.

Fram kom í síðustu viku að hagnaður Arion banka nam 10,2 milljörðum króna á fyrstu sex mánuðum ársins samanborið við 7,9 milljarða króna á sama tímabili í fyrra.

Þá er græðgisvæðing bankanna kominn á full-sving. Arionbanki hagræðir út starfsmönnum þrátt fyrir ofsagróða. Á árinu stefnir í að gróðinn verði yfir 20 milljarðar en samt vilja þeir reka slatta af liði af gólfinu.

Það hefur komið fram að bónusarnir séu að hefja innreið sína á ný í bankakerfið þannig að maður les það út úr þessu......

Meiri gróði...     meiri bónusar...   meira í minn vasa... ( stjórnendur )


mbl.is 57 sagt upp hjá Arion banka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

samfélagið allt er mis eða ofvaksið ... það er slæmt til lengri tíma þegar mál þróast eins hefur gerst hér mest í "eina" átt ... gott samfélag þarf að vaxa nokkuð jafnt í margar eða allar áttir .... ekki eins og "manneskja" sem er ekkert annað en risa stóra rass - samsvarar sér illa og á erfitt um vik

Jón Snæbjörnsson, 12.9.2011 kl. 14:08

2 Smámynd: corvus corax

Íslendingar, beinum viðskiptum okkar að eina bankanum sem er í eigu Íslendinga, íslenska ríkisins nánar tiltekið og hættum að gefa gróðann til einhverra einkaaðila sem við fáum ekki einu sinni að vita hverjir eru.

corvus corax, 12.9.2011 kl. 14:15

3 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Var ekki nýverið í fréttum að bankastjóri þessa bankaskýmslis hefur ofurlaun? Kannski það þurfti að hagræða til að standa undir þessum ofurlaunum.

Vaxtamunur milli innlánsvaxta og útlánavaxta er yfirgengilega mikill.

Kannski þurfum við að fá erlenda bankaútibú í landið.

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 12.9.2011 kl. 19:15

4 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Endurunnið svar.....

Metgróðinn er tilkominn vegna trega Jóhrannars til að taka þá í að skila þýfi bankanna (S-gjaldborgin) þar sem henni þótti svo vænt um gróðann sem myndaðist í Íbúðalánaþjófi.

Bankarnir ætluðu að skila stórum hluta peninganna en Ryðfrúin tók fram fyrir hendurnar á þeim og gerði sér að góðu að setja 7,8 milljarða í "Skjaldborgina" eða um 100 þ. á hvert heimili í vandræðum.

Óskar Guðmundsson, 12.9.2011 kl. 20:00

5 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæll þú ert þá væntanlega búin að ná því að hér er um mafíu að ræða!

Sigurður Haraldsson, 13.9.2011 kl. 00:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 818227

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband