11.9.2011 | 12:51
FLOKKURINN skiptir ekki um formann.
Ég mun leggja mín verk í dóm landsfundar í nóvember og held mínu striki. Ég tel að staða mín sé sterk, enda hefur flokkurinn verið í stöðugri sókn undir minni forystu, segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins.
Ég held að þetta sé rétt hjá BB, FLOKKURINN skiptir ekki um formann þó skoðanakannanir sýni að hin flaumósa Hanna Birna skori í skoðanakönnun.
Það hentar klíkunum í flokknum að hafa BB þarna áfram, vingul sem snýr eins og vindurinn blæs. Það hefur sést vel að undanförnu hvernig Bjarni snýst heilu og hálfu hringina í ýmsum málum. Sérstaklega hefur þetta verið áberandi að undanförnu og skýrist af þessari könnun sem er orðin tveggja mánaða gömul.
Hanna Birna hefur ekki þá ósvífni til að bera eins og Davíð Oddsson hafði þegar hann stakk Þorstein Pálsson í bakið eins og margir muna.
Ef hún hefði verið það hefði hún þagað þunnu hljóði, unnið í baklandinu og landsfundarfulltrúum en ekki lekið þessari könnun í fjölmiðla.
Kannski voru það bara stuðningsmennirnir til að þvinga hana í framboð....hver veit.
Tel að staða mín sé sterk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818824
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
$jálfstæðisflokkurinn er ormagryfja, já mikil ormagryfja þar sem frumskógalögmálið gildir öðru ofar. Sá fláræðasti nær tökunum að lokum en ef enginn telur sig vera nógu efnilegan til slíkra stórræða, þá er það sem fulltrúi braskaranna, BB sem hveppir góssið.
Í ljósi þess sem á undan er gengið er undarlegt að þessi flokkur geti aflað sér nokkurs fylgis. Hann ætti eftir öllum sólarmerkjum að vera smáflokkur. Hins vegar hafa forystumenn hans tekist að krafsa til sín ótrúlega meikils fylgis, kannski með blekkingum, kannski með múgsefjun, kannski þessi flokkur verði smáflokkur eins og Framsóknarflokkurinn sem er eins og hvert annað nátttröll íslenskra stjórnmála.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 11.9.2011 kl. 20:16
$jálfstæðisflokkurinn er ormagryfja, já mikil ormagryfja þar sem frumskógalögmálið gildir öðru ofar. Sá fláræðasti nær tökunum að lokum en ef enginn telur sig vera nógu efnilegan til slíkra stórræða, þá er það sem fulltrúi braskaranna, BB sem hreppir hnossið og fer með góssið áfram.
Í ljósi þess sem á undan er gengið er undarlegt að þessi flokkur geti aflað sér nokkurs fylgis. Hann ætti eftir öllum sólarmerkjum að vera smáflokkur. Hins vegar hafa forystumenn hans tekist að krafsa til sín ótrúlega meikils fylgis, kannski með blekkingum, kannski með múgsefjun, kannski þessi flokkur verði smáflokkur eins og Framsóknarflokkurinn sem er eins og hvert annað nátttröll íslenskra stjórnmála.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 11.9.2011 kl. 20:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.