6.9.2011 | 16:23
Niðurrifsmenn eru hræddir við góð tíðindi.
Ólöf Nordal, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, segir að bréf frá pólitískri forystu Evrópusambandsins til íslenskra stjórnvalda, þar sem þau eru ávítt fyrir að vera ekki reiðubúin til að hefja viðræður um landbúnaðarmál, vera til vitnis um að sambandið sé að setja Íslandi skilyrði fyrir inngöngu.
Rétt... Jón Bjarnason dregur lappirnar og vinnur gegn samþykktum Alþingis. Það á að kosta hann embættismissi.
Andstæðingar ESB og aðildarviðræðna fara nú hamförum gegn aðildarumsókninni.
Ástæðan er.... þeir vita að viðræður leiða það í ljós að ESB aðild yrði Íslandi afar hagstæð og fólkið í landinu nyti afar góðs af henni.
Neytendamál, umhverfismál, félagsmál ert td langtum framar í ESB en á Íslandi..
Nú virðist sem ESB þjóðirnar myndu samþykkja mikla sérstöðu Íslands vegna landbúnaðarmála.
Þetta eru öfgandstæðingar skíthræddir við að opinberist þjóðinni í aðildarviðræðum og niðurrif þeirra og hræðsluáróður opinberist sem argasta afturhald og lygi. Þess vegna eru þeir að fara á límingum og hamast sem aldrei fyrr.
Þess vegna vilja þeir að viðræðum verði hætt og sjálfsákvörðunarrétturinn tekinn af þjóðinni.
Opnunarskilyrði af hálfu ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bjögvin G. vildi ekki svara Sigurði Kára varðandi JB í dag - ef JB er að tefja viðræðurnar og ekki að vinna vinnuna sína að mati SF þá hversvegna situr hann enn í skjóli SF ?
ESB - er stærsta mál SF og þá ætti SF að gefa VG úrslitakost varðandi JB.
Óðinn Þórisson, 6.9.2011 kl. 19:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.