5.9.2011 | 19:41
Gamlir Alþýðubandalagsdraugar.
Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra sagði í fyrirspurnartíma á Alþingi að hann ætlaði ekki að leggja það á þing og þjóð að fara að munnhöggvast við forseta Íslands.
Ég held að þjóðin eigi það inni hjá forsetanum að hann hlífi þjóðinni við upprifjun á gömlu Alþýðubandalagsdraugum.
Allir vita að það var hatursástand milli Ólafs annarsvegar og Svavars og Steingríms hinsvegar meðan Alþýðubandalagið heitið var við líði.
Það væri voða gott að fá að vera laus við slíka upprifjun.
Ætlar ekki að munnhöggvast við forseta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jón Ingi !!!
Jú, ég er á þeirri skoðun að það þarf upprifjun á okkar kæru landsmenn. Íslendingar í dag, fólk sem er fætt eftir 1960-65
hefur ekki hugmynd um hvað er að hafa fyrir lífinu. Það bara heimtar og heimtar... Hér á árum áður fannst ekkert sem hét námslán, vaxtabætur eða fæðingarorlof. Fólk gekk ekki inn á félagsmálastofnun og landið flutti ekki inn flökkulýð frá öðrum löndum sem leggst upp á þjóðina. Nú heimta vinstri villingarnir að við fæðum og klæðum fólk frá öllum heimshornum. Við vitum að gamalt fólk sem sparað hefur til elliáranna er mergsogið um leið og það þarf á elliheimilis-sjúkrahjálp að halda.
Þessvegna segi ég enn og aftur: "upprifjun er þörf".
Hugsaðu málið Jón Ingi.
Jóhanna (IP-tala skráð) 5.9.2011 kl. 20:27
Jóhanna... þegar þú talar um flökkulýð frá útlöndum þá fær maður nettan hroll. Þetta er sú þjóðernishyggja sem er farið að bera nokkuð á hér á landi undir forsæti Framsóknarflokksins..eða hluta hans. Þjóðernissocialismi var það kallað einhversstaðar.
Ég reikna með að þú kallir þá íslendinga í útlöndum flökkulýð sem ætti að halda sig heima...svona til að gæta samræmis ???? eða hvað ?
Jón Ingi Cæsarsson, 6.9.2011 kl. 07:28
"Nettan hroll" segir þú að hafa þjóðernishyggju, þykja vænt um land og þjóð. Hleypa ekki inn í landið allskonar lýð sem oft er eftirlýst í sínum heimalöndum fyrir morð eða aðra glæpi. Fólk sem lýgur úr og í bara til að komast undan réttvísinni. Þjóðernissósialismi, er það eitthvert nýtt orð um föðurlandsást.
Ég verð að viðurkenna eitt fyrir þér. Ég hef unnið hörðum höndum í 22 ár erlendis. Aldrei þurft að búa á einhverju heimili sem rekið er af ríkinu og heimta landvistarleyfi.
Ég elska mitt land þó ég viti að ég kem aldrei til með að hafa efni á því að búa þar. Því spillingin er algjör á Íslandi. Það er bara fyrir flugríka að búa þar. Gamalt fólk kemur til með að deyja þar fyrir tímann, útaf of lágum lífeyri og of háum lyfjakostnaði. Kallaðu þetta bara Framsóknarsósalisma. Það er reyndar nýtt hugtak fyrir mig að vera bendluð við Framsókn en ég sætti mig alveg viið það. Kær kveðja til þín Jón Ingi, hugsaðu málið.
Jóhanna (IP-tala skráð) 6.9.2011 kl. 08:07
Spilling og flokksræði er að gera útaf við okkur!
Sigurður Haraldsson, 7.9.2011 kl. 00:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.