Fráleitur samanburđur forseta Íslands.

 

"Forsetinn talar um ađ Íslendingar eigi ađ međhöndla Kínverja eins og Evrópubúa og leyfa ţeim ađ fjárfesta hér á landi. Furđuleg röksemdafćrsla í ljósi ţess ađ EES samningurinn byggir á gagnkvćmni,“ skrifar Lilja Mósesdóttir ţingmađur á Facebook-síđu sína fyrir stundu."

Nú er ég reyndar sammála Lilju Mósesdóttur. Ţađ er fráleitur samanburđur hjá forseta Íslands ađ bera saman Evrópu og Kína  hvađ varđar rétt til fjárfestinga og framkvćmda.

EES tryggir Íslendingum jafnan gagnkvćman rétt til fjárfestinga og landakaupa á EES svćđinu.

Íslendingar hafa engan rétt til landakaupa í Kína og enn síđur nokkurn rétt til fjárfestinga ţar.

Mér finnst ţví forsetinn skjóta sig illa í fótinn og samanburđur hans fráleitur. Ég er eiginlega steinhissa á hvađ ţetta er lítiđ skynsamlegt.

Svo er ţađ allt annađ mál hvađa skođun mađur hefur á ţessu einstaka tilfelli sem eru kaup á Grímsstöđum á Fjöllum.


mbl.is Lilja gagnrýnir forsetann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Samála ţađ er skýtalikt af ţessu máli eins og ţegar hann studdi útrásinna međ lofum og dáđum allir vita hvernig ţađ fór!

Sigurđur Haraldsson, 3.9.2011 kl. 20:54

2 Smámynd: Landfari

Nú er ég algerlega sammála ţér Jón Ingi og Lilju.

Landfari, 3.9.2011 kl. 23:17

3 Smámynd: Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir

Já ég líka Landafari.

Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 4.9.2011 kl. 00:18

4 Smámynd: Óđinn Ţórisson

Ţađ kom ađ ţví og ţví mđur ţá er ég sammála ţér  Jón Ingi.

Óđinn Ţórisson, 4.9.2011 kl. 08:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 818220

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband