Er ábendingasími Fíknó lögbrot ?

 

Persónuvernd hefur komist að þeirri  niðurstöðu, að það samræmist ekki sjónarmiðum laga að koma á framfæri nafnlausum upplýsingum um hugsanleg lagabrot annarra í gegnum vefinn.

Niðurstaða Persónuverndar er sú að það samrýmist ekki grundvallarreglum um vandaða vinnsluhætti að stjórnvöld hvetji menn með þeim hætti til að koma sín persónuupplýsingum í skjóli nafnleyndar.

Þá er ábendingasími Fíknó og Rannsóknarlögreglu líklega lögbrot af sömu ástæðu ??

Vitlaus eða skynsamleg lög ??? maður spyr sig.


mbl.is Skattstjóri fer eftir ábendingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

já Jón ... þetta er áhugaverð ábending hjá þér

Jón Snæbjörnsson, 24.8.2011 kl. 14:49

2 Smámynd: Skúli Víkingsson

Áður en þetta kom til var t.d. komið fram að nú fá formenn húsfélaga ekki upplýsingar um "rassíur" í íbúðum í þeirra húsum. Persónuvernd virðist beinast fyrst og fremst að því að tryggja það að afbrot geti haft tilhlýðilega leynd til að geta þrifizt. Það væri verðugra markmið persónuverndarlaga að vernda venjulegt fólk gegn afbrotalýð.

Skúli Víkingsson, 24.8.2011 kl. 15:00

3 Smámynd: Tómas H Sveinsson

Skúli. Get ekki verið meira sammála. Það virðist vera skoðun nútíma ráðafólks að hlífa skuli misyndismönnum en blásaklaus almúginn látinn blæða fyrir þá.

Tómas H Sveinsson, 24.8.2011 kl. 15:36

4 Smámynd: Ragnar Kristján Gestsson

Síðan er DV líka með fréttaskotið sem fjallar oftar en ekki um lögbrot.  Lögbrot???

Þvílík della

Ragnar Kristján Gestsson, 24.8.2011 kl. 17:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband