23.8.2011 | 08:27
Olíufélögin hirða heimsmarkaðslækkun.
Heimsmarkaðsverð hefur lækkað verulega síðasta mánuðinn en sú lækkun hefur ekki skilað sér til neytenda hér á landi. Fyrstu sjö mánuði ársins var álagningin sambærileg við síðasta ár en er nú töluvert hærri þótt tekið sé tillit til vísitölu neysluverðs.
Það virðist sem olíufélögin á Íslandi séu við sama heygarðshornið. Þau hirða verulegan hluta af þeirri lækkun sem í boði er vegna heimsmarkaðsverðslækkunar.
Íslenskir neytendur virðast því vera enn og aftur fórnarlömb viðskiptahátta sem hvergi ættu að sjást...hvorki á olíumarkaði, matvörumarkaði eða annarsstaðar.
Ísland í dag....... enn gamla Ísland græðgi og eiginhagsmunagæsku. ?
Hærri álagning á eldsneyti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
.. hef ekki orðið var við lækkun á eldsneyti hér í noregi síðan í júní..
Óskar Þorkelsson, 23.8.2011 kl. 18:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.