Blikkseríur hafa aldrei heillað mig.

 

Mér finnast jólaseríur og ljósaseríur upplífgandi og lýsa upp skammdegismyrkrið.

Ljósaseríur sem blikka hafa aftur á móti aldrei heillað mig, sérstaklega ekki ef önnur hver pera er biluð og ljósadýrðin gloppótt.

Óttalega var nú ljósadýrð Hörpu daufleg á sjónvarpsskjánum og ekki náði hann þeim miklu væntingum sem ráðamenn hússins voru búnir að byggja upp.

Kannski er þetta eitthvað betra þegar maður er staddur á svæðinu, og þó, þetta leit út fyrir að vera dauflegt og heldur ósmekklegt, en misjafn er smekkur manna, sem betur fer.

Verst hvað þetta hefur kostað skattgreiðendur stórar fjárhæðir að búa til þetta dúllerí í kringum tónleikasal sem var nauðsyn til framtíðar.


mbl.is Glerhjúpur Hörpu tendraður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband