Beint út í verðlagið.

 

„Ég vísa bara í fyrri ummæli mín að öll viðbótarútgjöld fyrir sveitarfélögin kalla einfaldlega á það að þau þurfa að skoða sín mál og þá væntanlega mæta þeim annað hvort með auknum tekjum eða niðurskurði á þjónustu,“ segir Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga "

Það er ljóst að kjarasamningur þessi verður sveitarfélögunum erfiður. Annað hvort verður þjónustutími á leikskólum skorin niður eða leikskólagjöld hækkuð. Ekkert annað er hægt að heyra á formanni Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Svona er hinn birti sannleikur í þessu máli því einhver verður víst alltaf að borga brúsann.

 


mbl.is Tekjuaukning eða niðurskurður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Guðjónsson

Svo er hægt að skera milliliði eins og Halldór í burtu og nota þá peninga sem þar sparast til að hækka kaup leikskólakennara og bæta skólastarf í landinu.

Einar Guðjónsson, 21.8.2011 kl. 12:15

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ef vg væri ekki að þvælast fyrir öllu sem tengist atvinnulífi og fjárfestingu. Þá væri lítið mál að borga þessa launahækkun.

Sleggjan og Hvellurinn, 21.8.2011 kl. 17:33

3 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Það sem mér þykir verra er að farið er að tala um að segja upp fólki til að mæta þessu.

Sleggja...þú lepur upp Moggafrasana... flottur

Jón Ingi Cæsarsson, 21.8.2011 kl. 20:38

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

les ekki moggann.

Sleggjan og Hvellurinn, 21.8.2011 kl. 21:28

5 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

ef þú lest bloggið mitt og kommentin mín þá hef ég yfirleitt verið á öndvegu meiði þegar kemur að moggagenginu. sérstaklega í ESB málum

Sleggjan og Hvellurinn, 21.8.2011 kl. 21:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 812348

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband