17.8.2011 | 15:44
Vaðlaheiðargöng. Þá er bara að byrja.
"Samkomulag um framkvæmd fjármögnunar Vaðlaheiðarganga verður undirritað á Akureyri í dag milli fjármálaráðuneytisins og Vaðlaheiðarganga hf. sem Vegagerðin á 51 prósents hlut í og Greið leið ehf. 49 prósenta hlut."
Um þessa framkvæmd hefur verið mikil sátt í héraði. Hér hafa menn unnið saman að góðu máli og niðurstaða fengin.
Hamingjuóskir til þeirra sem að þessu hafa starfað. Hamingjuóskir til okkar allra að landa málum án deilna og leiðinda.
Það næst meiri árangur og allt gengur betur ef unnið er saman og látið vera að deila um hvern lið og hvert atriði mála.
Áfram Ísland.
Fjármögnun ganga tryggð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
en þetta er bara smá hóll
Einar Bragi Bragason., 17.8.2011 kl. 15:53
Sæll nú er ég samála þér húrra fyrir þessari framkvæmd sem mun koma okkur öllum til góða um ókomna tíð.
Sigurður Haraldsson, 17.8.2011 kl. 16:07
Það er alltaf gott að vita af vegabótum en þessi framkvæmd á nú varla eftir að standa undir sér ólíkt Hvalfjarðargöngunum. Nema Vegagerðin hreinlega loki Vaðlaheiðinni.
Landfari, 18.8.2011 kl. 09:42
Nú hafa menn sett ný viðmið í því hvað kallast eigi fjallvegir á Íslandi. Til hamingju Ísland.
Með því að samþykkja að grafa göng undir Vaðlaheiðina, sem ætlað er að leysa af hólmi þann gríðarlega farartálma norðlendinga, - Víkurskarð, eru ný viðmið sett um hvað skal flokkast sem fjallvegur.
Víkurskarð er um 325 metrum yfir sjó. Ætla má að hér eftir skulu göng grafin, ef fjallvegurinn er 325 metrum yfir sjó eða meira.
Benedikt V. Warén, 18.8.2011 kl. 11:38
gott þú ert sáttur Jón Ingi .... ég vænti þess þá að þú komir suður um helgina til að verða vitni af þeim gjörning þegar "kveikt" verður á sorgarkassanum "HÖRPU" .... væntanlega við lófaklapp og fögnuð "áhanganda" ...
Jón Snæbjörnsson, 18.8.2011 kl. 14:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.