Auðmenn á Íslandi og Sjálfstæðisflokkurinn.

Milljarðamæringurinn og fjárfestirinn, Warren Buffett, hvatti Bandaríkjaþing til þess að samþykkja hærri skatta á bandaríska milljarðamæringa svo draga megi úr skuldasöfnun ríkissjóðs.

Þetta frumkvæði hjá Warren Buffet sýnir samfélaglega ábyrgð og jákvæðni á erfiðum tímum í Bandaríkjunum.

Eigum við von á slíki innleggi hjá íslenskum auðmönnum og Sjálfstæðisflokknum, sérlegum fulltrúa þeirra í stjórnmálunum.

Ummæli BB formanns flokksins hafa fram að þessu ekki á nokkurn hátt bent til þess, frekar grætur hann hástöfum yfir því að þeir ríku þurfi að taka örlítið meiri þátt í reksti samfélags í vanda, vanda sem á rætur sínar að rekja til stefnu þess flokks, þess sem hann er formaður.

En ég spyr...eigum við kannski von á viðhorfsbreytingu hjá flokki allra auðmanna í anda þeirrar ábyrgðar sem lesa má úr gjörningi auðmanns í Bandaríkjunum. ???

 

 


mbl.is Vill greiða hærri skatta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sá gamli var að tala um fólk með 113.000.000.kr og 113.000.000.000.kr í tekjur á ári veist þú um marga hér á landi með slíkar tekjur.

Guðmundur Ingi Kristinsson (IP-tala skráð) 15.8.2011 kl. 15:47

2 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

ég er að tala um andann á bak við þetta en ekki upphæðir..er það mjög torskilið ? 

Jón Ingi Cæsarsson, 15.8.2011 kl. 17:19

3 identicon

Byðst afsökunar á því að hafa tekið mark á því sem þú skrifaðir en ekki séð andan og mun hér eftir ekki hafa meiri samskipti við þig.

Guðmundur Ingi Kristinsson (IP-tala skráð) 15.8.2011 kl. 17:43

4 Smámynd: Landfari

Flokkurinn okkar Jón Ingi hefur nú hingað til verið talinn velviljaður einum þektasta auðmanni Íslands, Jóni Ásgeiri. Innan þingmanna samtarfsflokksins leynast líka auðmenn.

Ég var alinn upp við að gera ekki meiri kröfur á aðra en maður gat sjálfur staðið undir.  Það er líka kallað að kasta ekki steinum úr glerhúsi.

Ég ber enga ábyrgð á þingmönnum sjálfstæðisflokksins en ég geri kröfur til þeirra sem sitja á þingi fyrir m.a. mitt tilstilli.

Ég kalla fyrst eftir samsvarandi yfirlýsingu frá okkar fólki áður en ég fer að leita annars staðar.

Landfari, 15.8.2011 kl. 23:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband