50 ár...lengst af undir stjórn Sjálfstæðisflokksins.

 

„Þessi átök um fangelsið sýnir vel í hvaða fangelsi ríkisstjórnin er búin að koma sjálfri sér,“ segir Kristján Þór Júlíusson alþingismaður.

Gott dæmi um populisma stjórnmálamanna í stórnarandstöðu. Allir vita að fangelsismálin hafa verið í tómu tjóni um árabil og fullyrt að elstu þreifingar séu um 50 ára... hálfrar aldar gamlar.

Lengst af þessa hálfu öld hafa Sjálfstæðismenn ráðið ríkjum í ráðuneytum sem um þetta véla.

Auðvitað eiga núverandi stjórnvöld að hysja brækurnar upp um Sjálfstæðisflokkinn í fangelsaklúðrinu og vonandi gera menn það snarlega.

En maður getur ekki annað en glott út í annað þegar fortíðarlausir Sjálfstæðismenn byrja að gapa í fjölmiðlum.

 


mbl.is „Ríkisstjórnin búin að koma sér í fangelsi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Hversvegna hefurðu altaf Sjálfstæðisflokkinn fyrir rangri sök í Fangelssismálum ?það hefur altaf verið svo að Vinstri flokkarnir hafa bara klúðrað einu og öllu þegar þeir taka við stjórn,Sjálfstæðisflokkurinn hefur aldrei náð að klára það sem betur má fara vegna niðurrifs vinstri mann.

Vilhjálmur Stefánsson, 26.7.2011 kl. 15:55

2 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Vilhjálmur...þú ert að grínast...er það ekki ?

Jón Ingi Cæsarsson, 27.7.2011 kl. 10:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 818824

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband