14.6.2011 | 20:14
Ekki undarlegt í ljósi þess hvernig þingið hagar sér.
Öðru útboði sérleyfa til rannsókna og vinnslu kolvetnis á Drekasvæðinu sem fara átti fram á fram á tímabilinu 1. ágúst til 1. desember nk. verður hugsanlega frestað, þar sem Alþingi afgreiddi ekki nauðsynleg lagafrumvörp. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2.
Það þýðir líklega ekkert að ergja sig á þessu...vinnubrögð þingmanna og þingsins eru til háborinnar skammar og engin metnaður til að vinna fyrir land og þjóð hjá fjölda þingmanna.
Ef þetta er rétt sem hefur komið fram í fréttum sýnir kannski svart á hvítu í hvaða ógöngum þingið er ...
Er til of mikils mælst að vinnubrögð þarna séu eins og þokkalega reknu fyrirtæki þar sem verkefnin eru í forgangi en persónuleg átök og flokkapólitík verði lögð til hliðar fyrir þjóð sem þarf svo sárlega á því að halda.
![]() |
Olíuleitarútboði frestað? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Katín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra hlítur að bera einhverja ábyrgð á þessu klúðri
Óðinn Þórisson, 14.6.2011 kl. 22:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.