14.6.2011 | 10:27
Verri byrjun er varla hægt að hugsa sér.
Pétur Kr. Hafstein, forseti Kirkjuþings, sagði í setningarræðu þingsins í morgun að hann bæri fyllsta traust til Karls Sigurbjörnssonar, biskups Íslands. Gerðar eru ýmsar athugasemdir við framgöngu hans í skýrslu rannsóknarnefndar þingsins um ásakanir á hendur Ólafi Skúlasyni fyrrum biskupi um kynferðisbrot sem birt var sl. föstudag.
Ekki ætla ég að hafa skoðun á því hvernig kirkjan og kirkjunnar menn eigi að tækla þetta mál á aukakirkjuþingi.
En eins og Pétur Kr Hafstein byrjar þetta í setningarræðu veit maður fyrirfram að ekkert mun gerast annað en einhver innantóm orð falla.
En þessi byrjun hjá hr. Hafstein er fullkomlega mislukkuð og ég trúi ekki öðru en hann hefði getað átt innlegg sem ekki sannfærir okkur um að kirkjuþing ætlar sér að slá skjaldborg um biskup án þess að ræða þessi mál til enda.
Þetta er fyrirframgefin niðurstaða og skynsamlegra hefði verið að opna þingið á þeim nótum að á þessu þingi yrðu þessi mál rædd og krufin en byrja ekki á því að gefa upp fyrirframákveðna niðurstöðu.
Ber fullt traust til biskups | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818824
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er búinn að vera að hamra á þessu í mörg ár... Trúhausar eru menn sem er alls ekki hægt að treysta; Eins og kemur í ljós aftur og aftur og aftur og aftur.
Þetta er heilkenni hjá þeim sem komast áfram í trúarbrögðum.... Ef fólk ætlar að trúa á einhverja guði, gera það þá bara með sjáldum sér.. ekki kaupa tilbúnar hugmyndir eins og Sússa eða Mumma; Þetta eru tálsýnir gerðar sérstaklega til að plata menn, ná yfirráðum.
Búið bara til ykkar eigin útgáfu af galdrakarli... haldið henni fyrir ykkur; Um leið og fólk borgar 1stu krónuna fyrir guð... það er dagurinn sem fólk er búið að láta plata sig... Ísland borgar þúsundir milljóna á ári fyrir umboðsmenn Gudda.. það ghlýtur að vera mesta guðlastið, ásamt því að trúa því að guð sé eins og biblía segir að hann sé.
So: Gerið ykkar eigin guð, alls ekki hlusta á skipulögð trúarbrögð, þau eru nefnilega ekkert nema skipulögð glæpasamtök.
DoctorE (IP-tala skráð) 14.6.2011 kl. 10:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.