2.5.2011 | 12:57
Hræðsluáróður Sjálfstæðisflokksins og LÍÚ.
Sjávarútvegsfyrirtækið Samherji hefur keypt eignir Brims á Akureyri og fær nýtt dótturfyrirtæki Samherja heitið Útgerðarfélag Akureyringa.
Það er gott að sjá að verið er að fjárfesta í sjávarútvegi. Sýnir svart á hvítu að áróður Sjálfstæðisflokksins og undirdeildar hans, LÍÚ, á ekki nokkra stoð í raunveruleikanum.
Það er verið að fjárfesta í sjávarútvegi þó svo þeir fullyrði annað í pólískum hráskinnaleik sínum.
![]() |
Samherji kaupir Brim á Akureyri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 819335
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já Jón allt einn skollaleikur. Þorsteinn dregur LÍÚ og Sjálfstæðisflokkinn á asnaeyrunum í þessu kvótamáli til að tryggja sér aðgang að veltu fé út á kvótaveðin. Hann veit að hann getur fiskað í hvaða kerfi sem er. Annað hvort kunna menn að gera út eða ekki.
Hann fjárfestir í Sóknarmarki í Færeyjum og Olimpískum veiðum í Afríku? En í LÍÚ nær hann að valta yfir liðið og telja öllum trú um að kvótakerfið sé upphaf og endir útgerðar.
Restin af liðinu er svo ósjálfstætt í hugsun að það sér ekkert lengur en að annað hvort fiska í kvótakerfi eða það er enginn fiskur. Það er búið að taka kvótan sem fisk. Og fólkið trúir þessu raunveruleika blekkingin er svo mikil.
Ólafur Örn Jónsson, 3.5.2011 kl. 10:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.