Hræðsluáróður Sjálfstæðisflokksins og LÍÚ.

 

Sjávarútvegsfyrirtækið Samherji hefur keypt eignir Brims á Akureyri og fær nýtt dótturfyrirtæki Samherja heitið Útgerðarfélag Akureyringa.

Það er gott að sjá að verið er að fjárfesta í sjávarútvegi. Sýnir svart á hvítu að áróður Sjálfstæðisflokksins og undirdeildar hans, LÍÚ, á ekki nokkra stoð í raunveruleikanum.

Það er verið að fjárfesta í sjávarútvegi þó svo þeir fullyrði annað í pólískum hráskinnaleik sínum.


mbl.is Samherji kaupir Brim á Akureyri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Örn Jónsson

Já Jón allt einn skollaleikur. Þorsteinn dregur LÍÚ og Sjálfstæðisflokkinn á asnaeyrunum í þessu kvótamáli til að tryggja sér aðgang að veltu fé út á kvótaveðin. Hann veit að hann getur fiskað í hvaða kerfi sem er. Annað hvort kunna menn að gera út eða ekki.

Hann fjárfestir í Sóknarmarki í Færeyjum og Olimpískum veiðum í Afríku? En í LÍÚ nær hann að valta yfir liðið og telja öllum trú um að kvótakerfið sé upphaf og endir útgerðar. 

Restin af liðinu er svo ósjálfstætt í hugsun að það sér ekkert lengur en að annað hvort fiska í kvótakerfi eða það er enginn fiskur. Það er búið að taka kvótan sem fisk. Og fólkið trúir þessu raunveruleika blekkingin er svo mikil. 

Ólafur Örn Jónsson, 3.5.2011 kl. 10:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband