Stríð verkalýðsins við L.Í.Ú. mafíuna að hefjast.

 

„Við höfum unnið að því mánuðum saman að koma kjarasamningum á. Það er greinilega ekki að ganga. Ef ekki fer að leysast úr hlutunum fer væntanlega að styttast í að draga þurfi fram verkfallsvopnið,“ segir Sigurður Bessason, formaður Eflingar, um það öngstræti sem kjaraviðræður eru í.

SA og LÍÚ hafa tekið verkafólk landsins í gíslingu sérhagsmunabaráttu og eiginhagsmunapots.

Nú virðist sem þolinmæði sé þrotin og við að fá yfir okkur það sem síst þarf í stöðunni....verkföll og enn frekari áföll fyrir skekina þjóð.

En málið er í öngstræti og engin leið virðist fær. Sorgleg staðreynd en samt sá raunveruleiki sem blasir við.

Við fengum hrun vegna gjaldþrots frjálshyggjunnar... kannski fáum við annað hrun vegna ósamlyndis og deilna ósamstæðrar þjóðar sem kemur sér ekki saman um nokkurn hlut og deilir og þrasar í stað þess að standa saman.


mbl.is Brýna verkfallsvopnið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Örn Jónsson

Já Jón því miður er annað hrun á leiðinni þar sem tilgangur LÍÚ er að knýja fram smá tíma lengur í kvótakerfi til að tryggja sér lögeign á veiðileyfunum og aflamarkinu. Þeir ætla að nota "hefðbundinn" rétt til að sækja þetta.

Búið er að skuldsetja  útgerðina þannig að kvótaveðin hafa verið 5 földuð og 500 milljarðar horfnir mest megnis út úr útgerðinni og jafnvel úr landi. 

Ég vona bara að "sáttasemjaraleiðin" sé ekki einn parturinn af trailernum sem spilaður hefur verið í karphúsinu...og einhver sé nógu heiðarlegur til að halda höfði gagnvart fíflaganginum sem átt hefur sér stað. 

Ólafur Örn Jónsson, 27.4.2011 kl. 09:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband