13.4.2011 | 21:09
Veiklundaður og skilningsvana.
Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs, lýsti því yfir á Alþingi í kvöld, að hann styddi ekki lengur ríkisstjórn sem héldi áfram umsóknarferlinu vegna Evrópusambandsins af jafnmiklum þunga og raun bæri vitni.
Það þarf sterk bein til að þola mótlæti. Það þarf sterk bein og staðfestu að takast á við erfið verkefni, það þarf skilning og víðsýni til að mæta nýjum tímum.
Ekkert að þessu hefur Ásmundur Einar Daðason þannig að þetta kemur ekki á óvart og ég geri ráð fyrir að þetta verði hans eina kjörtímabil á þingi. Svona leikmenn vilja engir hafa í sínu liði.
Styður ekki lengur ríkisstjórnina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það hefur komið fram að umræddur Ásmundur studdi ríkisstjórnina í hádeginu en ekki í kvöld.... var einhver að tala um vindhana á Bessastöðum... mér sýnist að þeir séu ekki síður liðugir í Dölunum.
Jón Ingi Cæsarsson, 13.4.2011 kl. 22:19
Sæll svona menn eru mér að skapi og hann vann á hjá þorra þjóðarinnar þrátt fyrir að einstaka flokkræðissinnar eins og þú séu ekki á sama máli!
Sigurður Haraldsson, 14.4.2011 kl. 00:43
Jón Ingi. Þeir veikluduðu og skilningsvana fylgja sraumnum og hjörðinni! Það er erfiðara að standa tryggur með kjósendum og stefnunni en að fylja foringjanum í blindni og láta múta sér til að vera sammála hjörðinni! Það er þannig í grunnskólunum að ef þú ert ekki með í klíkunni og gerir eins og hún vill er bara útilokun! Hefur þú ekki séð slík barnabrek?
Þroskastigið hjá þér virðist ekki vera hærra en svo að þú heldur að í pólitík eigi að gilda það sama? Bara hjarðhegðun og skoðanaleysi og fylgja öllu í blindni! Ég hélt að ESB-siðaðir væru frekar skynsamir og mannúðlegir og sæktust eftir siðuðum og eðlilegum umræðum?
Finnst þér þú vera sanngjarn í þessari bloggfærslu? Mér finnst þú vera eigingjarn og ósanngjarn og rökin fyrir bullinu eru alveg á hvolfi!!! Reyndu nú að snúa röksemdar-færslunni í átt að sannleikanum ef það á að vera mark á þínu bloggi takandi!
Þú getur farið sjálfur og athugað hvernig er í Dölunum, eða ertu kannski of dannaður og fínn til að fara út fyrir höfuðborgarsvæðið? Það er örugglega þjóðþrifamál að athuga hvort þú fyndir tvífara Ólafs Ragnar Bessastaða-bónda þar? Okkur myndi öllum líða miklu betur ef við fengjum mjög ábyggilegar heimildir um það á erfiðum tímum og þörf er á samstöðu þjóðanna? Þetta yrði þitt framlag til að bæta samskipti þjóða heimsins!
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 14.4.2011 kl. 00:47
Mörg skynsamleg rök mæla með EBE aðild Íslendinga. Með því væri okkur gert margt auðveldara og hagkvæmara. Þannig myndum við sem neytendur hafa verulegan hag af. Ýms „afgreiðslustörf“ Alþingis myndu heyra sögunni til. Þannig yrðu stórfyrirtæki eins og álbræðslur að snúa sér til Brussel vegna umsóknar um að hefja álframleiðslu á Íslandi. kontóristarnir þar hafa tékklista og m.a. yrðu þessi fyrirtæki að kaupa sér mengunarkvóta dýrum dómum sem þau hafa fengið ókeypis hér. Kallar núverandi fyrirkomulag ekki á mjög mikla varúð, t.d. vegna þess hve spilling er gerð auðveld? Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn hafa ætíð verið iðnir við kolann á þeim vettvangi.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 14.4.2011 kl. 17:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.