10 klón af þessum gutta ekki hálfdrættingar Jóku.

Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir á heimasíðu sinni í dag, að Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, sé ekki starfi sínu vaxin  og að stjórnleysi og stjórnmálakreppa ríki í landinu.

Það bylur hátt í tómri tunnu og glerbrotahríðin fellur til jarðar úr mölbrotnu glerhúsinu sem einn ónýtasti þingmaður á Íslandi býr í.

Frekar vildi ég eina Jóku til verka en 10 stykki af þessum orðhvata stuttbuxa...

Með svona uppákomum dregur hann skemmtilega athyglina að óhæfni sinni.


mbl.is Segir Jóhönnu ekki starfi sínu vaxna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Aha.Hverjum þykir sinn fugl fagur þó hann sé bæði ljótur og magur.

Ragnar Gunnlaugsson, 1.4.2011 kl. 17:39

2 Smámynd: Kristinn Daníelsson

Jón, mikið er ég farinn að vorkenna ykkur samfylkingarfólki að þurfa að réttlæta aðgerðarleysi og kolrangar ákvarðanir sem þessi stjórn hefur gerst sek um. Jóhanna Sigurðardóttir er allra vanhæfasti forsætisráðherra sem setið hefur á Íslandi.

Það ríkir algert stjórnleysi á Íslandi.

Kristinn Daníelsson, 1.4.2011 kl. 17:48

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Menn seilast langt til að verja "afrek" ríkisstjórnarinnar sé ég.

Geir Ágústsson, 1.4.2011 kl. 21:45

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Þú átt hrós skilið fyrir að halda áfram vonlaustri baráttu við að verja óhæfa og getulausa vinstri " velferðarstjórninina "

Óðinn Þórisson, 1.4.2011 kl. 21:52

5 Smámynd: Hreinn Sigurðsson

Já það bylur hátt í samfylkingartunnuni vegna þess að hún er galtóm. Annars er þetta skemmtilega órökstutt og innihaldslítið skítkast hjá þér á Sigurð Kára. Mér þykir undarlegt hvað lifir lengi á skítadreifurum samfylkingarinnar við að verja ríkisstjórn sem hefur það eina markmið að koma Íslendingum nauðugum inn í ESB hvað sem það kostar.

Hreinn Sigurðsson, 2.4.2011 kl. 01:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband