29.3.2011 | 08:55
Eru þeir ekki að semja við verkalýðshreyfinguna ?
Eru þeir ekki að semja við verkalýðshreyfinguna ?
Sennilega ekki því ríkissjóður virðist eiga að greiða fyrir þá þau laun sem þeir ekki eiga fyrir. Þannig hljómar þetta óneitanlega.
Ég skil stundum ekki málflutning SA manna. Þeir eru að gera kjarasamninga við launamenn á markaði en kjósa endalaust að velta ábyrgðinni af sér og kenna ríkisstjórninni um að þeir ekki klári mál.
Ég held satt að segja að svona gangi þetta ekki fyrir sig erlendis. Þar eru vinnuveitendur og fyrirtæki að semja við launamenn en ætlast ekki til að fólkið í landinu greiði það fyrir þá í formi aukinna skatta... sem talsmenn þeirra í pólitík tala alltaf gegn.
Þetta er tvískinnungur.
SA gefast upp á ráðaleysi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
SA gefst upp á öllu nema áframhaldandi lífeyrisráni og þrælahaldi. Fiskana í sjónum ætla þeir að hafa fyrir sig eina, og ríkisstjórninni þykjast þeir ráða yfir??? Mikið verra getur það ekki orðið, nema ef ske kynni að Gaddafi yrði hér pólitískur flóttamaður og tæki við!
Verkalýðs-Gylfi er búinn að týna baráttu-minnislistanum og er í stökustu vandræðum því hann var ekki búinn að læra utanbókar í hverju starf hans felst sem verkalýðsforingi. Og hugsjónin hans andvana fædda kemur að litlu gagni.
Nú er bara að fara að veiða fiskinn áður en lífeyris-þjófar drepa hér endanlega allt og alla! Einhverstaðar verður að byrja, en almenningur virðist ekki gera sér grein fyrir verðmæti fisksins sem gengur sjálfala upp í fjöruborðinu. Það er ekkert skrýtið að skilninginn skorti hjá rændum almenningi, því ræningjar hafa hirt arðinn af honum og farið með úr landi í svo marga áratugi!
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 29.3.2011 kl. 09:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.