22.1.2011 | 12:56
Viljum við taka 40 milljarða úr heilbrigðiskerfi eða ?
Haft er eftir Björk að nú snúist málið aðeins um það hvaða aðferð verði beitt. Þrjár leiðar séu færar, þar á meðal að taka HS Orku eignarnámi.
Talsmaður Magma sagði hins vegar að ummæli Bjarkar væru aðeins vangaveltur og sögusagnir og íslensk stjórnvöld hefðu ekki gefið fyrirtækinu til kynna að breytinga væri að vænta.
Að mínu viti væri eignarnám í þessu tilfelli glórulaus vitleysa. Þetta fyrirtæki hefur aðeins afnotarétt af orkuauðlind um takmarkaðan tíma, sumir segja of langan og má taka undir það.
Við þurfum meira á milljörðum að halda við að halda samfélagskerfunum okkar gangandi frekar en taka eignarnámi fyrirtæki sem hefur takmarkaðan nýtingarrétt og á enga auðlind á Íslandi. Mér finnst umræðan á villigötum aftur og aftur og ekki bætir Björk úr því sem mér sýnist að hafi takmarkaða þekkingu á því sem hún er að segja.
Orkan er ein af þeim auðlindum sem verða alltaf í þjóðareign ásamt fleirum.. þó svo við vitum að nýtingarréttur á vatni er í eigu einstaklinga að einhverju leiti sérstaklega bænda. Viljum við breyta því og taka nýtingarrétt á vatni af íslenskum bændum eða snýst þetta kannski bara um útlendinga. Umræðan er langt frá því að vera skýr eða upplýsandi.
Ef til vill væri hreinlegast samkvæmt þeim málflutningi sem er viðhafður að stjórnvöld taki eignarnámi allar jarðir á Íslandi nema heimalönd, geri upptækan allan kvóta á fiskimiðum og svipti jarðir veiðirétti í vötnum og ám. Þá eru auðlindirnar komnar í " þjóðareigu " en hver væri þá staða landsins í samfélagi þjóðanna...sennilega með Venúsúela, Kúbu og Norður Kóreu þar sem ríkið ræður öllu og er allt um faðmandi.
Kannski vilja sumir að ríkið taka orkuauðlindir af sveitarfélögum þannig að allt sé jafnt í þjóðareign ?
Sennilega verðum við að finna skynsamlega millileið og vonandi að umræðan fari að verða vitrænni svo hægt sé að átta sig á stöðu mála burtséð frá tilfinningahita og óábyrgri umræðu.
Vilji til að láta sölu á HS Orku ganga til baka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þú ert talsmaður þess að míga í skóinn sinn í kuldanum..
Óskar Þorkelsson, 22.1.2011 kl. 19:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.