5.1.2011 | 22:42
Sama fýlan og fyrr.
Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, segir að fundarhöld þingflokks Vinstri grænna í dag hafi hreinsað loftið. Hann segir deilurnar innan VG ekki hafa nein áhrif á stöðu ríkisstjórnarinnar og umsókn Íslands að Evrópusambandinu.
Nú er ég ekki sammála félaga Össuri. Það var ekki hreint loft sem streymdi frá Ásmundi Einari Daðasyni og Lilja og Atli gáfu ekki kost á viðtali.
Það sem streymdi frá Framsóknarskotna VG istanum úr Dölunum var sama foreskjan og sama virðingarleysið við stjórnarsáttmálann og samstarfsflokkinn.
Gamla 78 snúninga glerplatan snérist á fóninum hjá sauðfjárbóndanum og hin tvö voru vafalaust í slíkri heilsulausri fýlu að þau gáfu ekki kost á viðtali. Það er að vísu sannarlega nýtt því þau hafa bæði verið illa haldin af athyglisýki þegar fjölmiðar eru annarsvegar.
Mér finnst staðan vera nákvæmlega sú sama og fyrir fundinn. Þarna eru þrír þingmenn sem ætla að vera í stjórnarandstöðu þegar það stendur upp á ÞEIRRA geð og hentar ÞEIM.
Fundur VG hreinsaði loftið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Auðvita er búið að hreinsa lofti á Ísafirði og slökkva á Funa, en annar staðar er mengunin í fullum gangi.
Rauða Ljónið, 6.1.2011 kl. 00:52
Sæll Jón vonandi verðu þetta til þess að þessi vonlausa stjórn hrökklast frá völdum sjálfviljug!
Sigurður Haraldsson, 6.1.2011 kl. 02:36
Sæll Jón.
Þú lýsir þessu ágætlega og vitanlega er algjörlega vonlaust að vera í stjórnarsamstarfi með kvótabónda sem er þar að auki formaður Heimssýnar - svo öfugsnúið sem það nafn er nú. Svona álíka og Sjálfstæðisflokkurinn!
Ingimundur Bergmann (IP-tala skráð) 6.1.2011 kl. 13:31
Össur hefir oft verið fljótur til að grípa til pennans. Stundum hefur hann haft erindi sem erfiði en stundum hefði mátt margt vera ósagt en sagt.
Hann ætti að einbeita sér að vinda ofan af rándýrri utanríkisþjónustu sem byggð var upp á valdagleði í skjóli helmingaskiptareglu Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Hefur 300 þús. manna þjóð efni á allt of dýrri utanríkisþjónustu ef hún hefir ekki efni á að halda uppi ásættanlegri heilbrigðisþjónustu, skólakerfi og vegakerfi?
Á erfiðleikatímum verður að forgangsraða og setja utnaríkisþjónustuna skör lægra.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 7.1.2011 kl. 11:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.