20.12.2010 | 13:03
Sameina alla rugludallana í einum flokki.
"Við myndum fagna því að fá eitthvað af þessu fólki til liðs við okkur. Það þarf að vera á ákveðnum forsendum. Þær forsendur hafa verið skoðaðar og þær eru vel yfirstíganlegar, segir Þór Saari, þingmaður Hreyfingarinnar, aðspurður hvort hjásetuþingmennirnir þrír í VG séu velkomnir í flokkinn."
Ég tek heilshugar undir þetta sjónarmið. Það væri mikil einföldun að færa alla þessa villuráfandi rugludalla í einn flokk. Þá geta þeir sem eru að vinna fengið við það frið því það er afar þægilegt að vita af þessum hópi á einum stað.
Ég skora á Ásmund, Atla og Lilju að hugleiða þetta í fúlustu alvöru...það væri til mikilla þæginda fyrir þá sem eru að vinna. Fyrir eru þrír þingmenn sem eru venjulega langt úti á túni og því ætti þeim að vera umhverfið kunnugt sem bíður þeirra í Hreyfingunni.
Kannski eru fleiri sem ættu þarna heima..en þá þarf að huga að því að styrkja ríkisstjórnina með þingmönnum sem taka hluverk sitt alvarlega og vilja vinna með þjóðarhag að leiðarljósi.
Velkomin í Hreyfinguna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Áttu við að þeir gangi í Samfylkinguna Jón? Var það ekki um hana sem rugludallarnir sameinuðust um árið?
Magnús Sigurðsson, 20.12.2010 kl. 14:26
Voðalega ertu neikvæður úr í Hreyfinguna, einu vona alþýðunnar - sauðsvarts almúgans - sem er nú hokinn og buguð undan áratuga yfirgangi, niðurlægingu og kúgun fjórflokkselítunnar. Nota tækifærið og segi: Megi fjórflokkurinn, leggja sjálfan sig til ævarandi hvíldar, ef ekki af eigin völdum þá af völdum kjósenda. með bestu kveðjum norður á slóðir forfeðra minna.
Hákon Jóhannesson (IP-tala skráð) 20.12.2010 kl. 17:02
Öll mál hafa komið upp sem hefðu átt að fella þessu ríkisstjórn en ríkisstjórnin er ónæm fyrir stjórnarslitum og ef Framsókn tekur að sér að vera hækja hennar þá er líklegt að Framsóknarflokkurinn sé þá að leggja grunn að því að leggja sjáfan sig niður -
Óðinn Þórisson, 20.12.2010 kl. 20:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.