L-lista afturhaldið einir eftir.

Borgarráð samþykkti á fundi sínum í morgun breytingar á sorphirðu í Reykjavík. Meðal breytinga er að á næsta ári verður hafin söfnun á flokkuðu sorpi við heimili í Reykjavík. Tvenns konar tunnur verða við hvert heimili, ílát fyrir sorp til endurvinnslu auk núverandi íláts fyrir blandað sorp. Dregið verður úr almennri sorphirðu í borginni

Þá er Akureyri endanlega orðnir afturúrkreistingar í úrgangsmálum. Reykjavík hefur nú ákveðið að fara þá leið sem fyrri meirihluti hafði ákveðið fyrir Akureyri og L-listinn eyðilagði fullkomlega.

Nú er farið að raða gámadóti á bílastæði hér og þar í bænum án nokkurra heimilda samkvæmt deiliskiplagi.

Enn þarf maður að horfa með sorg á hversu ótrúlegt metnaðarleysi einkennir L-listann á Akureyri svo ekki sé talað um skort á framtíðarsýn.

Risaeðla stjórnsýslunnar á Íslandi.


mbl.is Endurvinnslutunna við hvert hús
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Gnarrinn er bestur

Óskar Þorkelsson, 16.12.2010 kl. 19:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 54
  • Frá upphafi: 818128

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband