16.12.2010 | 12:09
Betri engir leikmenn en vondir.
Lilja Mósesdóttir, Atli Gíslason og Ásmundur Einar Daðason, þingmenn VG, ætla ekki að styðja fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar. Þau lögðu fram tillögur um breytingar á frumvarpinu í þingflokki VG en þeim var hafnað.
Það er ljóst að þetta lið er ekki tækt í alvöru verkefni og samstarf. Þetta eru poppulistar og kverúlantar og þeir eru sjaldan til stórra verka.
Heiðarlegast væri að þessir þingmenn hverfi úr meirilhlutanum á þingi því þar eru þeir ekki til neins gagns þegar þarf að takast á við það risaverkefni sem hrun Íslands er.
Lilja, Atli og Ásmundur á móti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef 3 gera rétt en 32 vitlaust eiga þá þessir 3 að fara ?
Það er svona hugsun sem er búin að steypa okkur út í horn í þessari kreppu.....
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 16.12.2010 kl. 13:16
Ekki skil ég neitt í ykkur á hjáleigu auðvaldsins að flytja ykkur ekki með hraði yfrá höfuðbólið til Bjarna Ben, Sigga Kára, Torgerðar og Gulla því þar eigið þið hjáleiguþursarnir heima og hvergi annarsstaðar.
Jóhannes Ragnarsson, 16.12.2010 kl. 13:51
Staða Steingríms hefur veikst til muna eftir þetta - og aðeins með atkvæðum Bhr var fjárlagafrumvarpið samþykkt og einnig nýtur hann ekki lengur trausts innan síns eigin þingflokks - OG jú annaðhvort segir Steingrímur af sér eða að neyðir Lilju, Atla og Ásmund til að segja úr vg og þá er ríkisstjórnin aðeins með 1 þingmann í plús og þá eru dagar vinstri stjórnarinnar taldir
Óðinn Þórisson, 16.12.2010 kl. 17:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.