Mistök lífeyrissjóðanna ?

Sennilega hefur ósveigjanleiki fellt samning lífeyrissjóðanna og ríkisins.

Þeir einhvernvegin hafa ekki áttað sig á að vextir lækka hratt og allt umhverfi býður upp á að þeir verði mjög lágir næstu árin. En lífeyrissjóðirnir voru kannski svolítið fastir í 2007 væntingum og svo fór sem fór.

Aðrir kostir reyndust hagstæðari þegar á reyndi.

Aðspurður segir Arnar að sáralítið hafi borið í milli stjórnvalda og lífeyrissjóðanna. „Við höfðum áhuga að semja um fasta vexti út lánstímann og þannig voru viðræðurnar lengst af, þar til fyrir viku síðan. Þá óskaði ríkið eftir því að hafa breytilega vexti,“ segir Arnar og bætir við að menn hafi verið mjög nálægt að lenda málinu.

Þessi niðurstaða einfaldi hins vegar málið og sé síður en svo vonbrigði þegar upp sé staðið.


mbl.is Gott að það sé komin niðurstaða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óðinn Þórisson

EN Jón er þetta ekki bara enn eitt klúðrið hjá vinstri stjórninni að ná ekki að klára samningana við lífeyrissjóðina

Óðinn Þórisson, 11.12.2010 kl. 09:50

2 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Óðinn: hvernig dettur þér í hug að klína þessu á vinstri stjórnina? Er hún ábyrg að mati hægri manna á öllu sem aflaga fer í samfélaginu? Hverjir féflettu lífeyrissjóðina? Voru það ekki útrásarvargarnir?

Það er heimska að kenna vinstri stjórninni um allt sem aðrir bera ábyrgð á.

Því miður verður heimska ekki læknuð, jafnvel ekki af færustu læknum landsins.

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 13.12.2010 kl. 20:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 818229

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband