10.12.2010 | 15:05
Ríkisstjórnin að rífa af stað stórframkvæmdir.
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að setja í gang 40 milljarða kr. vegaframkvæmdir. Á næsta ári mun ríkissjóður afla heimilda í fjárlögum og bjóða út skuldabréfaflokk og lána til þeirra félaga sem munu koma að framkvæmdunum. Stefnt er að því að framkvæmdir muni hefjast á næstu vikum eða mánuðum.
Hann segir að skv. ákvörðun stjórnvalda muni útboð nú fara í gang og að framkvæmdirnar verði unnar á næstu fjórum til fimm árum. Um er að ræða framkvæmdir á Suðurlandsvegi að Selfossi, Vesturlandsvegi að Hvalfjarðargöngum, Reykjanesbraut suður fyrir Straum og Vaðlaheiðargöng.
Ríkisstjórnin er að djöfla af stað stórframkvæmdum. Lífeyrissjóðirnir drógu lappirnar og þá var farin önnur leið enda hefur legið í loftinu að niðurstaðan yrði þessi. Stjórnarmenn lífeyrissjóða ættu kannski að velta fyrir sér hvort borgar sig að hanga stíft á óraunhæfum vaxtakröfum í umhverfi þar sem vextir lækka hratt.
40 milljarða vegaframkvæmdir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvenær skildi vega gerðin fá leyfi til að fara í vegaframkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu þar sem umferðin er. Borg og ríki hafa velt Sundabraut á undan sér frá árinu 1984 svo nefnir einhver samgönguráðherra að norðan, Vaðlaheiðargöng og þau komast á áætlun árið eftir er ekki eitthvað skakkt í þessu. Næsti samgönguráðherra þarf greinilega að koma af Reykjavíkursvæðinu svo að eitthvað verði gert í samgöngumálum þar. Sannanlega er það trúðnum of aukið að hugsa um svoleiðismál. Þau eru líka, sennilega leiðinleg. Gs.
Guðlaugur (IP-tala skráð) 10.12.2010 kl. 15:16
Af hverju er hugsunin alltaf svona - djöfla á stað stórframkvæmdum. Ef menn hefðu hugsað og framkvæmt í aðeins smærri sniðum þá væri þjóðarbúið betur statt. En áfram skal hugsunin vera, meiri steypa og enn meiri steypa. Hvað eru mörg þúsund fermetrar á suðvesturhorninu sem standa ónotaðir. Hafa menn ekki leitt hugann að því að dýrustu störf sem nokkur þjóð hefur skapað eru austur á landi. Fyrir álíka pening og fór í þvæluna á þeim vígstöðvum hefði verið hægt að skapa þúsundir og aftur þúsundir varnalegra starfa við flest annað.
Hjalti (IP-tala skráð) 10.12.2010 kl. 16:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.