3.12.2010 | 17:41
Samræmdar aðgerðir um allan heim.
Mér sýnist að í gang sé að fara aðgerð sem miðar að því að þagga niður í WikiLeaks. Nú stigu þeir á of margar tær allt of víða og stjórnvöld í flestum ríkjum heims sjá hag í að þagga niður í þessu fyrirbæri.
Ástæður verða þjóðaröryggi og öryggi borgaranna og mér sýnist að nú hafi þessi hópur gefið á sér færi. Enginn þjóð í heiminum sér sér hag í að leyfa starfssemi þeirra innan sinna landamæra.
Æðsti leiðtogi hópsins verður handtekinn og stungið inn og hinum verður gert lífið leitt með margskonar hætti.
Sennilega hafa þeir WikiLeaksmenn skotið sig í fótinn með að leka diplómatapóstum því þar eiga allir þjóðarleiðtogar og flest stjórnvöld heimins harma að hefna og munu ekki taka þessa áhættu mikið lengur ..... spái ég.
Frakkar vilja losna við WikiLeaks | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
mesta aftaka í fjölmiðlum sem ég man eftir á manni sem hefur ekki framið neinn glæp.
erum við að tala um einvherskonar ritskoðun?
el-Toro, 3.12.2010 kl. 21:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.