Öfgahópurinn innan VG varð undir.

 

Tillaga um að stöðva aðildarviðræður við Evrópusambandið var felld á flokksráðsfundi Vinstri grænna, sem fer nú fram í Hagaskóla.

Gamla órólega deildinn úr Alþýðubandalaginu fór eins og hún lagði sig í VG á sínum tíma. Þar hafa þeir haldið uppteknum hætti frá því þá að reyna að reka stjórnmál á tilfinninga og öfganótum og hafna skynsemi og hófsemd.

Auðvitað fóru þeir af stað í máli eins og ESB aðildarviðræðum og gerðu það að sínu eins og herinn og Bandaríkinn voru óvinir þeirra í gamla daga. Svona fólk þarf alltaf að eiga óvini.

En VG felldi þessar tillögur og nú eiga þessir öfgamenn innan VG enga stuðningsmenn við þessa tillögu nema Sjálfstæðismenn.

Það hlýtur að vera notalegt fyrir þá að sjá þá staðreynd.


mbl.is ESB tillaga felld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Gunnar Bjarkan

Alveg sammála.

Jón Gunnar Bjarkan, 20.11.2010 kl. 14:10

2 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Eigum við ekki að umorða það svo að skynsemin hafi tekið fram yfir önnur sjónarmið!!!

Margir sjá öryggi meira undir fána EBE en að vera í lausu lofti.

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 20.11.2010 kl. 17:33

3 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Ef ég var einhverntímann á því að ég væri vinstri maður í pólitík þá er búið að skemma það fyrir mér núna...

Núna verð ég að halla mér að öðru stjórnmálaafli þar sem það eru alltof margar rassasleikjur í vinstri grænum...

Samspillingin hefur svo ávallt verið útilokuð úr mínum hugarheimi vegna afstöðu þeirra til sjálfstæðis landsins. VG er búin að útiloka sig líka með þessum niðurstöðum.

Ólafur Björn Ólafsson, 20.11.2010 kl. 23:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband