17.11.2010 | 09:35
Nánast enginn stuðningur.
Um 1100 manns hafa skrifað undir áskorun til forseta Íslands um að skipa utanþingsstjórn til að takast á við efnahagskreppuna.
Mjög lítill áhugi er á þessari áskorun enda er krafan ótrúlega grunnt hugsuð og utanþingsstjórn handvalin af forseta er eitt það ólýðræðislega sem hægt væri að bjóða upp á.
Í landinu er lýðræðislega kjörið Alþingi og lýðræðislega valin ríkisstjórn með meirihluta þingsins að baki sér.
Krafa um einræði forseta er ótrúlega gamaldags hugsun og lýsir ef til vill ágætlega hugarfarslegu gjaldsþroti þeirra sem hafa staðið fyrir þessari undirskrifarsöfnun.
Ef að líkum lætur væru þessir sömu komnir upp á kant við þessa utanþingsstjórn innan skamms tíma því hugsun þeirra nær aðeins til þess að við völd ríkisstjórn sem kætir þeirra geð sem er borin von í rústabjörgun hrunins efnahagskerfis.
Væri ekki ráð að hafa sig hægan um stund og láta það ekki sjást með svo skýrum hætti að fólk er almennt hætt að hlusta á öfgafullar tillögur fólks sem talar niður allt sem reynt er að gera.
1100 vilja utanþingsstjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér finnst að stjórnmálaflokkar eigi aftur að leita til þjóðarinnar í lýðræðislegum kosningum þar sem framtíðaráform og verkáætlanir verða lagðar í dóm kjósenda. Það eru hinar lýðræðislegu leikreglur sem siðmenntaðar þjóðir fara þegar tekist er á við vanda.
Geir Ágústsson, 19.11.2010 kl. 13:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.