Ekki undarlegt ! Ábyrgðarleysi og flokkapólitík.

Á vef RÚV kemur fram að spurt var: hversu mikið eða lítið traust berð þú til Alþingis. Tæplega þriðjungur landsmanna - eða 31% - ber alls ekkert traust til þingsins, rúmur fjórðungur mjög lítið traust og fimmtungur frekar lítið. Íbúar utan höfuðborgarsvæðisins treysta Alþingi betur en höfuðborgarbúar, eða 11 af hundraði á móti 7.

Vonandi skilja þingmenn þessi skilaboð. Í stað þess að vinna saman og takast á við vanda þjóðarinnar rífast þeir eins og hundur og köttur með stóryrðum og ábyrgðarlausu tali.

Ég er eiginlega hissa á þessum 9% sem bera mikið traust til þingsins.


mbl.is Einungis 9% bera mikið traust til Alþingis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband