13.10.2010 | 10:14
Enn fleiri Hreyfingar - Borgarahreyfingar ?
Rúmlega 70% aðspurðra í nýrri könnun MMR telja frekar eða mjög mikla þörf fyrir ný framboð til Alþingis, það er til viðbótar eða í staðinn fyrir núverandi stjórnmálaflokka.
Ég held að reynsla af nýjasta framboðinu...sem hét upphaflega Borgarahreyfingin en klofnaði strax vegna Egó stæla í þingmönnunum sem náðu kjöri sýni okkur fáránleika þess að vonast til að "ný" framboð breyti einhverju.
Ég held satt að segja að litlar lausnir séu í því fólgnar að fjölga framboðum eða flokkum. Reynsla okkar af slíku síðustu áratugi ættu að sýna okkur að ekkert, nákvæmlega ekki neitt, breytist þó nokkrir þingmenn komi inn á einhverjum óræðum forsendum.
![]() |
70% vilja ný framboð til Alþingis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei, kannski breyta ny frambod engu.
En tad er lika ollum ordid ljost ad gomlu fjorflokkarnir breyta alls engu.
Svo eg vil fa ny frambod, tetta litla "kannski" sem kom fyrir i fyrstu setningunni skiptir nefnilega miklu mali. Gamli fjorflokkurinn er gengin ser til hudar og eini moguleiki hans til ad tora er ad leyfa personukjor. Ta hafa tingmenn hvatningu til ad vinna vinnuna sina, en ekki bara sleikja ras...... a einhverri flokkseigendakliku, eda hanga a kaupinu sinu gegn engri vinnu.
Afsadadu ordbragdid, en eg er bara ordin svo leidur a islenskum atvinnulygurum (stjornmalamonnum).
Larus (IP-tala skráð) 13.10.2010 kl. 10:23
Hreyfingin er eina stjórnmálaaflið á Alþingi sem getur gengið óhult um göturnar í dag.
Það kastar enginn eggi í hreyfingarmann, en menn hafa kastað í meðlimi allra annarra flokka og þinn höfuðsauður er nú kominn með lífvörð.
Í hverju fólst þetta egó þingmannanna annars?
Annað sem ég hefði gaman af að vita, hvar voru þessi 70% í síðustu kosningum þegar nýtt stjórnmálaafl var boðið fram?
Björn I (IP-tala skráð) 13.10.2010 kl. 12:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.