Mikið mistur í Eyjafirði.. léleg loftgæði á Akureyri.

Síðasti sunnudagur í sept 2010-4361

 

 Í annað sinn á skömmum tíma fáum við mikið sandrok yfir Akureyri og Eyjafjörð. Fyrir rúmlega hálfum mánuði voru mjög léleg loftgæði hér og eftir loftmyndum að dæma átti þetta ryk upptök sín af leirum og söndum norður af Dyngjujökli. Eins og vindátt er í dag er líklegt að þessa sé upprunnið af svipuðum slóðum. Svona var ástandið í Eyjafjarðardal í dag um fjögur leitið.

  

 Síðasti sunnudagur í sept 2010-4328

Lofgæði á Akureyri eru samkvæmt mæli við Tryggvabraut, afleit,

http://www.akureyri.is/

246 í dag, en heilsufarsmörk eru talin liggja við 50. Í gær var ástandið mjög gott. Hætt er við að markmið um fjölda daga á ári standist illa ef við fáum sendingar í þessum dúr oft í mánuði seinnpart sumars.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Oddur Helgi Halldórsson

L-Listanum að kenna ??

Oddur Helgi Halldórsson, 30.9.2010 kl. 00:53

2 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Hörundsár formaður Framkvæmdaráðs... 

En þegar þú nefnir það..gæti verið að skítalyktin ætti eftir aukast þegar sorpklúðrið fer að segja til sín.

Jón Ingi Cæsarsson, 30.9.2010 kl. 10:50

3 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

En það er gott að hann les þetta því ekki þorir hann að mæta mér í rökræðum um umhverfismál þó ég hafi margítrekað það tilboð á opinberum vettvangi.

Jón Ingi Cæsarsson, 30.9.2010 kl. 10:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 55
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 43
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband