20.9.2010 | 06:49
Leikhús Gnarrista ?
Jón Gnarr er snillingur í að ná athygli fjölmiðla með ýmsum hætti. Það hefur orðið til þess í upphafi ferils hans að sumir hafa haft trú á að hann sé öðruvísi borgarstjóri.
Það er rétt, hann er öðru vísi borgarstjóri. Hann hefur mætt í kjól á gleðigöngu og hann hefur kallað til göngu gegn kynþáttafordómum og fleira í þeim dúr.
En það hefur borið minna á framkvæmdum og framtaki og nú fylgjast borgarbúar með því hvort þetta eru bara leikþættir á anda leikhússins eða hvort þetta muni leiða til breytinga.
Það er greinilega farið að dofna yfir að sú trú nái hæðum því flest af því sem hingað til hefur sést eru bara leikþættir.
hann hafi vakið miklar væntingar en þær hafi fljótt dofnað. Ekkert hafi heyrst frá borgarstjóra síðan.
Við sýndum honum húsakynnin svo hann á alveg að vita hver staðan er og því finnst okkur afskaplega dapurt að við höfum enga úrlausn fengið. Við erum sárar út í Jón. segja þær hjá fjölskylduhjálpinni.
Sárar yfir aðgerðarleysi borgarstjóra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 818825
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við hverju býst fólk? Hvað getur einn lítill borgarstjóri gert? Hvað þá borgarstjóri Reykjavíkur! Hvað þá borgarstjóri sem ekkert vissi hvað hann var að fara út í og tekur a.m.k . nokkur ár að komast inn í kerfið. Ég trúi ekki að fólk sé svo vitlaust að það haldi að það sé nóg að kjósa eitt stykki venjulegan grínista sem borgarstjóra og þá reddist allt. Til ykkar sem kvartið og kveinið.... hann er bara mannlegur hann Jón Gnarr, jafnvel þó hann sé borgarstjóri....og svo er hann að upplagi grínisti...you know?
assa (IP-tala skráð) 20.9.2010 kl. 07:16
Svo mikið sammála assa.
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 20.9.2010 kl. 13:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.