Öll þau stærstu nema Akureyri og Reykjavík.

 

Eftirlitsnefnd hefur sent 12 sveitarfélögum aðvörun vegna skuldsetningar og/eða slæmrar rekstrarafkomu og óskað eftir upplýsingum um hvernig sveitarstjórn hyggst bregðast við fjárhagsvanda sveitarfélagsins.

Í þessum hópi eru öll stærstu sveitarfélög landsins nema Akureyri og Reykjavík. Skuldstaða Reykjanesbæjar er hrikaleg en þrátt fyrir það hélt Sjálfstæðisflokkurinn hreinum meirihluta í bænum. Sérkennileg staða að verðlauna flokk sem er með allt niður um sig.

Akureyri er ekki á meðal þessara sveitarfélaga enda hefur fjármálastjórn bæjarins verið afar ábyrg og aðhaldsöm.

Ekki hefur verið farið í ævintýrafjárfestingar eins og gerst hefur allt of víða.

Þegar blikur hlóðust upp við sjóndeildarhring var þegar farið í að tryggja fjármál sveitarfélagsins og þær ráðstafanir tókust fullkomlega og því er Akureyri í mjög góðum málum fjárhagslega.

Fyrri meirihluti skilaði því góðu búi til framtíðar fyrir Akureyri og Akureyringa.


mbl.is 12 sveitarfélög fá aðvörun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 818083

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband